Hjálp við afritun DVD


Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við afritun DVD

Pósturaf Kennarinn » Sun 22. Nóv 2009 13:22

Ég er með Fast and Furius í drifinu og ég ætlaði að copia allt af disknum yfir á tölvuna en þegar það voru 2 mín. af afrituninni kom þetta:

Mynd

Hvað er þetta og hvernig laga ég þetta?

Er eitthvað forrit til sem copyar audio_ts og video_ts af disknum á tölvuna fyrir mann?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við afritun DVD

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 13:25

varstu að spila myndina á sama tíma?



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við afritun DVD

Pósturaf Legolas » Sun 22. Nóv 2009 13:27

HA ?? ef ég er að skilja þig rétt þá..... gleimdu þessu


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við afritun DVD

Pósturaf Kennarinn » Sun 22. Nóv 2009 13:28

Lexxinn skrifaði:varstu að spila myndina á sama tíma?



Nóp, var bara að copya audio_ts og video_ts af disknum í möppu á desktopnum. Var ekki að gera neitt annað á meðan.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við afritun DVD

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 13:48

Kennarinn skrifaði:
Lexxinn skrifaði:varstu að spila myndina á sama tíma?



Nóp, var bara að copya audio_ts og video_ts af disknum í möppu á desktopnum. Var ekki að gera neitt annað á meðan.

þa bara hef ég ekki guðmund :S



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við afritun DVD

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 22. Nóv 2009 14:11

Notaðu UltraISO eða sambærilegt forrit til að converta diskinn yfir í .iso skrá, eða notaðu FairUse eða álíka forrit til að converta myndinni í .avi skrá.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við afritun DVD

Pósturaf gardar » Mán 23. Nóv 2009 15:07