Aðstoð við tölvukaup


Höfundur
moreno
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 15. Feb 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð við tölvukaup

Pósturaf moreno » Sun 28. Feb 2010 23:46

Sælir. Félagi minn er að fara að kaupa sér tölvu og þar sem ég né hann erum of góðir í þessu þá ákvað ég að spyrja ykkur.

Hann er með 80-100 þúsund króna budget, ætlar að nota vélina bara í leiki, download og horfa á myndir/þætti. Hann er með skjá en ef hægt er að troða inn ágætum skjá þá væri það ekkert verra. Þarf kassa. 100 þúsund er algjört hámark og væri bara betra ef þetta gæti verið neðar. Það væri hentugra að kaupa þetta frá sama fyrirtækinu sem setur þetta síðan saman.

Fyrirfram þakkir og öll hjálp er vel þeginn.

*edit* honum var boðin þessi tölva á c.a. 40 þúsund en er það ekki rugl dýrt verð fyrir þetta? Svona miðað við hvað hann gæti fengið fyrir 80-100 þúsund, eða hvað?

Móðurborð: MSI 770T C45
Örgjörvi: AMD Athlon 64 6400+ @3.2Ghz
Harður diskur: Nýr 1TB Seagate 32mb 7200rpm SATA
Aflgjafi: Nýr Raw Deal 530W
Skjákort: GeForce 7900GTO 512mb með vatnskælingu
Turn: Man ekki nafnið, fínasti kassi samt.
Minni: 2x2GB 1066Mhz minni
Drif: DVD drif
Skrifari: Super Writermaster DVD skrifari, nýr.
Skjár: 19" Túbu skjár(rosalega góður og flottur)
Mús og lyklaborð: Ekkert merkilegt, nýtt Manhattan lyklaborð og Logitech usb mús



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Frost » Sun 28. Feb 2010 23:56

moreno skrifaði:Sælir. Félagi minn er að fara að kaupa sér tölvu og þar sem ég né hann erum of góðir í þessu þá ákvað ég að spyrja ykkur.

Hann er með 80-100 þúsund króna budget, ætlar að nota vélina bara í leiki, download og horfa á myndir/þætti. Hann er með skjá en ef hægt er að troða inn ágætum skjá þá væri það ekkert verra. Þarf kassa. 100 þúsund er algjört hámark og væri bara betra ef þetta gæti verið neðar. Það væri hentugra að kaupa þetta frá sama fyrirtækinu sem setur þetta síðan saman.

Fyrirfram þakkir og öll hjálp er vel þeginn.

*edit* honum var boðin þessi tölva á c.a. 40 þúsund en er það ekki rugl dýrt verð fyrir þetta? Svona miðað við hvað hann gæti fengið fyrir 80-100 þúsund, eða hvað?

Móðurborð: MSI 770T C45
Örgjörvi: AMD Athlon 64 6400+ @3.2Ghz
Harður diskur: Nýr 1TB Seagate 32mb 7200rpm SATA
Aflgjafi: Nýr Raw Deal 530W
Skjákort: GeForce 7900GTO 512mb með vatnskælingu
Turn: Man ekki nafnið, fínasti kassi samt.
Minni: 2x2GB 1066Mhz minni
Drif: DVD drif
Skrifari: Super Writermaster DVD skrifari, nýr.
Skjár: 19" Túbu skjár(rosalega góður og flottur)
Mús og lyklaborð: Ekkert merkilegt, nýtt Manhattan lyklaborð og Logitech usb mús


Hvaða leiki mun hann spila? Gott að vita það áður en þetta er smelt saman.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
moreno
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 15. Feb 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við tölvukaup

Pósturaf moreno » Mán 01. Mar 2010 00:08

Bara allt eiginlega. Frá Mass Effect yfir í C&C 4. Allt annað en MMORPG leiki reikna ég með. Hann vill geta spilað þá, engin krafa á að geta spilað nýjustu leikina með allt í botni en samt vél sem mun endast í nokkurn tíma.




Höfundur
moreno
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 15. Feb 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við tölvukaup

Pósturaf moreno » Mið 03. Mar 2010 00:02

Noone?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Klemmi » Mið 03. Mar 2010 01:00

40þús kall fyrir þessa vél er bara mjög vel sloppið, getur svo skipt út skjákortinu ef hann sér að hann þurfi meiri kraft....