
Þessi þráður fjallar um: Það sem ég ætla að fá mér í nýju tölvuna mína.. en pósta samt þráð til öryggis ef ég er kannski að fá mér eitthvað sem er ekki sniðugt að fá sér eða passar ekki vel með hinum íhlutunum, ég treysti á tölvusnilld ykkar

Íhlutir:
Kassi: CAS-ZIZON-GRAY frá start.is
Rafmagnskassi: VantecStealth420W frá start.is
móðurborð: ASUS P4G8X frá Boðeind
Örri: P4 2.4GHz(478/533) frá Tölvuvirkni
Minni: DDR-266 1024mb frá computer.is
Harður d.: 180g (7200/8MB/ATA100) frá expert
Skjákort: GF4Ti4800(8X)128MB frá computer.is (hvað er þetta (8X)?)
(svo fæ ég mér Win XP)
ég þakka vaktin.is fyrir yndislegar upplýsingar auk þeirra sem ég er búinn að lesa hérna

(plz ekki skamma mig fyrir að setja sama þráðinn aftur :bg )
peace out