Tölvan kveikir ekki á sér nema hún sé tengd við vegg !

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Tölvan kveikir ekki á sér nema hún sé tengd við vegg !

Pósturaf binnip » Sun 19. Des 2010 15:50

Þannig er mál með vexti að tölvan mín kveikir ekki á sér nema að power tengið sé tengd við vegg, ef það er tengd við fjöltengi kveikir helvítið bara ekki á sér. Hef ekki hugmynd hvað er að og hef prufað nokkur fjöltengi en það er alltaf sama sagan.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér nema hún sé tengd við vegg !

Pósturaf B.Ingimarsson » Sun 19. Des 2010 15:52

gætir prófað aðra snúru




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér nema hún sé tengd við vegg !

Pósturaf biturk » Sun 19. Des 2010 16:10

fáðu þér millistykki sem er jarðtengt, því miður eru alls ekki öll ný útí búð sem eru með jarðtengingu


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér nema hún sé tengd við vegg !

Pósturaf Eiiki » Sun 19. Des 2010 17:16

festu fjöltengið við vegginn


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér nema hún sé tengd við vegg !

Pósturaf J1nX » Sun 19. Des 2010 18:17

Eiiki skrifaði:festu fjöltengið við vegginn


hahahahahahahaha



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan kveikir ekki á sér nema hún sé tengd við vegg !

Pósturaf gissur1 » Sun 19. Des 2010 18:28

Eiiki skrifaði:festu fjöltengið við vegginn


:lol: Epic :beer


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q