Pósturaf Atlinn » Sun 23. Mar 2003 22:02
Í fursta lagi myndi ég frekar kalla þetta sökkul fyrir örgjörva ekki örgjörvatengi.
Í öðru lagi þá á að fylgja manual með móðurborðum, ef ekki þá er það fyrstaflokks rusl fyrirtæki sem framleiðir það.
Í þriðja lagi, til að finna út hvernig socket móbóið er þá þarftu fyrst að vita hvort það sé AMD, Intel eða VIA. Þegar þú finnur það út þá geturu talið götin á hvíta stykkinu, sökklinum, örgjövatenginu, eða hvað sem fólk vill kalla þetta, eða þú getur fundið út hver framleiðir borðið farið inn á heimasíðu framleiðandans og fundið infó um borðið þar. Svo líka stendur oft á sökklinum hvernig hann er, eða það stendu allavegana á Socket 6 og 7 socketum, svo fer það ekkert á milli mála ef það er slot móðurborð.
hah, Davíð í herinn og herinn burt