Hjálp við val á netkorti

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Hjálp við val á netkorti

Pósturaf binnip » Þri 19. Júl 2011 15:56

Sælir
þá er þráðlausa netkortið mitt komið til ára sinna og mig langar að blæða í nýtt, ég var að fá ljósnet símans heim til mín og langar að nýta hraðann betur og vantar s.s hjálp við að velja mér nýtt, ætla ekkert að hafa það of dýrt en ekkert eitthvað drasl heldur :)


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á netkorti

Pósturaf einarhr » Þri 19. Júl 2011 16:25

þá er málið að fá sér 300 Mps netkort og Router/Accespoint sem er einnig með 300 Mps og minnir mig að staðallinn heiti N
td þetta hér:

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=164_177&products_id=24264
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=164_169_171&products_id=24246


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á netkorti

Pósturaf AntiTrust » Þri 19. Júl 2011 17:09

Ertu með N capable router?



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á netkorti

Pósturaf binnip » Þri 19. Júl 2011 21:25

AntiTrust skrifaði:Ertu með N capable router?

Þetta er Thomson TG789vn, ég veit ekki meir :D


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á netkorti

Pósturaf tdog » Þri 19. Júl 2011 22:59

Hann styður N staðalinn.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á netkorti

Pósturaf zedro » Þri 19. Júl 2011 23:18

Jæja eftir því hversu langt þú ert frá routernum og hversu margir veggir eru þar inná milli.

Það sem ég myndi mæla með er annað hvort: (Setup sem ég er með heima)

A.)
Pci netkort
Loftnet sem þú getur staðsett ofan á kassanum. (er með 3 svona á mínum)

B.)
High Power USB netkort (á eitt stk svona hef samt ekki prufað það með vélinni minn þannig ég hef engan samanburð)

Það sem ég get sagt varðandi USB netkortinn:
*Auðvelt að hlaupa með það á milli véla
*Betra að koma því vel fyrir þar sem það fær flott merki.

Félagi minn á G útgáfuna af kortinu sem ég linkaði í B.) Hann er staðsettur út í bílskúr með heilan helling af steyptum veggjum inná milli.
Hann var með PCi kort aftan á tölvunni og það var alltaf að detta út, eftir High Power kortið getur hann spilað WoW einsog enginn sé morgundagurinn.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á netkorti

Pósturaf binnip » Mið 20. Júl 2011 12:51

Zedro skrifaði:Jæja eftir því hversu langt þú ert frá routernum og hversu margir veggir eru þar inná milli.

Það sem ég myndi mæla með er annað hvort: (Setup sem ég er með heima)

A.)
Pci netkort
Loftnet sem þú getur staðsett ofan á kassanum. (er með 3 svona á mínum)

B.)
High Power USB netkort (á eitt stk svona hef samt ekki prufað það með vélinni minn þannig ég hef engan samanburð)

Það sem ég get sagt varðandi USB netkortinn:
*Auðvelt að hlaupa með það á milli véla
*Betra að koma því vel fyrir þar sem það fær flott merki.

Félagi minn á G útgáfuna af kortinu sem ég linkaði í B.) Hann er staðsettur út í bílskúr með heilan helling af steyptum veggjum inná milli.
Hann var með PCi kort aftan á tölvunni og það var alltaf að detta út, eftir High Power kortið getur hann spilað WoW einsog enginn sé morgundagurinn.


Tölvan sem ég nota er á efri hæðinni en routerinn á neðri, þannig það er 1 steyptur veggur á milli. Lýst ansi vel á high power usb kortið, ætla samt aðeins að bíða og sja hvort að það komi einhverjar fleirri hugmyndir :D


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz