Harður diskur í boxi... hvaða tegund? hjálp?

Skjámynd

Höfundur
jericho
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Harður diskur í boxi... hvaða tegund? hjálp?

Pósturaf jericho » Fim 01. Apr 2004 11:30

Ég var að skoða fyrri þræði og mér sýnist að Samsung 160GB 8MB ATA 7200rpm sé málið.
Þá langar mig að spyrja:
1. Hvaða box er best utan um þessa diska? Það verður að vera FireWire því ég hef ekki USB2.0 á fartölvunni minni.
2. Taka þessi box bæði ATA og IDE diska (hvernig virkar þetta)?
3. Er hægt að skipta um diska í þessum flakkara-boxum, eða er ekki mælt með því?

með von um skjót svör og viðbrögð, mig langar í diskinn í dag ;)
kv
jericho




muggsi
Staða: Ótengdur

Pósturaf muggsi » Fim 01. Apr 2004 11:41

ég er greinilega sá eini í próflestri :(

1. það er best að kaupa box sem er bæði með firewire og usb2.0. er sjálfur bara með firewire og það er hundfúlt að þegar vinirnir eru ekki með firewire en bara usb2.0.
2. ég held að svona box taki ekki serial ata diska, taki bara 133/100 ata diska eða sem sagt IDE diska. (passaðu þig bara að fá box sem styður stóra diska, sem sagt 120+)
3. það er hægt að skipta um diska í svona flökkurum en það fer auðvitað eftir kunnáttu hversu auðvelt það er.

ég veit að computer.is er að selja box sem styðja bæði firewire og usb2.0 og eru þau á um 7500 kall en ég veit ekki hvort þau styðji stóra diska.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fim 01. Apr 2004 16:10

IDE (Integrated Drive Electronics--or numerous other interpretations) and ATA (AT Attachment) are one and the same thing: a disk drive implementation designed to integrate the controller onto the drive itself, thereby reducing interface costs, and making firmware implementations easier. This low cost/easy integration created a boom in the disk drive industry, as PC integrators readily ate up the low-cost alternative. Since the late 80's, ATA (as it is properly called) has become the drive of choice for the cost inhibited buyer.

Svo ATA og IDE er það sama býst ég við. En flest boxin taka ekki SATA diska.

Svo er ekkert mál að skipta um diska í þessu.. 4 skrúfur í mínu boxi




Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Fös 02. Apr 2004 15:13

1. Hef ekki reynslu af mörgum boxum en veit að http://www.computer.is/vorur/4050 er að virka vel.. þekki nokkra með þannig.. en á ekki þannig sjálfur.. pantaði mitt að utan með sérstöku chipsetti..

2. Tekur bæði já..

3. Það er auðvelt að skipta um diska í þessum boxum já.. ekkert mál.. ekkert mikið öðruvísi en að skipta um disk í venjulegri tölvu bara.. fleirri skrúfur í boxinu bara =]

Þetta box sem er þarna frá computer.is styður allavegana upp í 250GB disk..