Hvernig á ég að gera?


Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig á ég að gera?

Pósturaf vjoz » Mið 21. Apr 2004 12:10

hey, gaurar...

örruglega spurning sem enginn þarf að spurja, en ég læt vaða:

ég nota tölvuna mína bara í vinnuna mína, langar samt að spöklera í hvernig ég færi að því að OC hana...

hérna eru spekkar, (ég nýti draslið sem ég kaupi rosalega vel og lengi ;) )

MSI K7T turbo
AMD XP 1800+ - á líka Athlon 1200mhz
ég er með 1024 mb af SDRAMi og á einn 512 kubb til, virkar ekki neitt frábærlega saman
Gigabyte Radeon 9600XT 128mb
Þetta er svo í Antec Sónötu og ég er með Zalman flower á örgjörfanum

Diskurinn sem ég er að nota er Seagate Barracuda 120GB 8mb

væri einhver til í að segja mér hvað ég gæti klokkað þetta mikið og hvað ég þarf að gera til þess, ef ég get það þá yfir höfuð...

langar að vita hvernig þetta er gert...

takk peppar.

V




gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Mið 21. Apr 2004 12:24

Ég held að þú getir gleymt því á þetta móðurborð ég er með svona og það hefur ekkert gengið hjá mér það eru engir agp/pci lock möguleikar á þessu.
Held að ég segi rétt :?




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 21. Apr 2004 12:44

þetta er ein furðulegasta samsetning sem ég hef séð á tölvu...

Sdram, XP1800, Zalman Flower vifta!, 9600xt.... mjög svo merkilegt...

Ég veit ekki hvernig það kemur út að yfirklukka örran þegar minnið er ekki ddr...


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Mið 21. Apr 2004 13:12

jámar, skjákortið er plöggað eftirá afþví að ég fékk mér skjá úr stíl...

en þetta er nú vél sem virkar skemmtilega, flowerið var bara útaf hljóðleysinu, það er líka snilld.

v.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 21. Apr 2004 20:16

Ættir alveg að ná 145FSB..að öllu jöfnu




Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Mið 21. Apr 2004 20:31

elv skrifaði:Ættir alveg að ná 145FSB..að öllu jöfnu


ég veit ekki hvernig ég geri það :oops:



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 21. Apr 2004 21:21

vjoz skrifaði:
elv skrifaði:Ættir alveg að ná 145FSB..að öllu jöfnu


ég veit ekki hvernig ég geri það :oops:


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1990



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að gera?

Pósturaf Demon » Mið 21. Apr 2004 23:25

vjoz skrifaði:hey, gaurar...

örruglega spurning sem enginn þarf að spurja, en ég læt vaða:

ég nota tölvuna mína bara í vinnuna mína, langar samt að spöklera í hvernig ég færi að því að OC hana...



Hvernig vinnu ertu þá að tala um?

Efast um að þú græðir nokkuð á því að OC tölvuna ef að þú notar hana aðeins til vinnu.

Nema auðvitað að þú vinnir við hörku þrívddarvinnslu og/eða enkóðun eða eitthvað slíkt.



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að gera?

Pósturaf Spirou » Fim 22. Apr 2004 01:56

Demon skrifaði:
vjoz skrifaði:hey, gaurar...

örruglega spurning sem enginn þarf að spurja, en ég læt vaða:

ég nota tölvuna mína bara í vinnuna mína, langar samt að spöklera í hvernig ég færi að því að OC hana...



Hvernig vinnu ertu þá að tala um?

Efast um að þú græðir nokkuð á því að OC tölvuna ef að þú notar hana aðeins til vinnu.

Nema auðvitað að þú vinnir við hörku þrívddarvinnslu og/eða enkóðun eða eitthvað slíkt.


Ef hann vinnur við hörku þrívíddarvinnslu þá hefur hann efni á betri tölvu :)




Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fim 22. Apr 2004 12:03

vinn við umbrot og vefhönnun, þarf ekkert brjálaðar vél.

en málið var bara að mig langaði að fá svona "imba" upplýsingar um þetta, hvað multiplier er, tilhvers maður hækkar á voltunum og þannig.

en hey, ég þarf þetta ekkert, mig langaði bara að vita. :roll:

takksamt peppar.

v.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 22. Apr 2004 12:18

vjoz skrifaði:vinn við umbrot og vefhönnun, þarf ekkert brjálaðar vél.

en málið var bara að mig langaði að fá svona "imba" upplýsingar um þetta, hvað multiplier er, tilhvers maður hækkar á voltunum og þannig.

en hey, ég þarf þetta ekkert, mig langaði bara að vita. :roll:

takksamt peppar.

v.


Emm hérna það er nú þráður( í þessum flokki sem þú póstar) sem heitir How to overclock http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1990 ok peppi ;)







...........hefði samt haldið að það hefði átt að vera pleppar??




Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fös 23. Apr 2004 00:36

people - pep's - peps - peppar




Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fös 23. Apr 2004 00:36

people - pep's - peps - peppar

:)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 23. Apr 2004 07:26

vjoz skrifaði:people - pep's - peps - peppar

:)


:oops: :D



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fös 23. Apr 2004 22:10

Ég er með eins örgjörva, og var með svipað móðurborð (K7T Turbo2). Hann "ætti" að vera ólæstur, þannig að þú getur hækkað multiplier upp í sem samsvarar 12.5*133 eða jafnvel 13*133 (1666mhz eða 1733mhz).

Minn hefur alltaf verið 100% stabíll á upp að 1750mhz. Þá fer hann að hitna upp úr öllu valdi og krassar.