Gera prófun á HDD


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2381
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Gera prófun á HDD

Pósturaf littli-Jake » Mið 09. Nóv 2011 00:04

Ég er að runna stýrikerfinu mínu á mjög gömlum Sata2 HDD. Við erum að tala um svona 6-8 ára gamlan disk. Ég var að spá hvort að það væri til eitthvað forrit til að tékka á því hvernig hann væri að standa sig í raun og veru og hvort að það hljóti ekki að fara að koma tími til að setja greyið á eftirlaun uppi í skáp.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf worghal » Mið 09. Nóv 2011 00:05



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2381
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf littli-Jake » Mið 09. Nóv 2011 16:53

þetta kom ekki sérlega vel út. held að maður geti ekki annað en farið að leita sér að góðum SSD


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf kubbur » Mið 09. Nóv 2011 16:56

komdu með niðurstöðurnar, langar að sjá :p


Kubbur.Digital


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2381
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf littli-Jake » Mið 09. Nóv 2011 18:47

Mynd

Augljóslega er C drifið gamli garmurinn sem er að runna stýrikerfinu. H er 1 tb data diskur. Kanski 2 ára gamal


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf AncientGod » Mið 09. Nóv 2011 23:20

Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf Gemini » Fim 10. Nóv 2011 01:05

Hérna eru tveir WD 320GB 7200rpm SATA2 diskar sem eru keyrðir á stripesetti stjórnað af nforce4 chipsetti.
Viðhengi
2x320.jpg
2x320.jpg (143.57 KiB) Skoðað 982 sinnum




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2381
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf littli-Jake » Fim 10. Nóv 2011 01:49

AncientGod skrifaði:Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.


Well. ég er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvað telst ásætanlegt en miðað við að stýrikerfisdiskurinn er helmingi hægari en datadiskurinn minn segir sýna sögu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf Gemini » Fim 10. Nóv 2011 01:58

littli-Jake skrifaði:
AncientGod skrifaði:Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.


Well. ég er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvað telst ásætanlegt en miðað við að stýrikerfisdiskurinn er helmingi hægari en datadiskurinn minn segir sýna sögu


Tölurnar segja þér bara hvað les og skrifhraði er mikill.

0.5 þýðir bara að 0.5 kB file var prófað með
8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.

Best að horfa bara á 8192 til að taka afstöðu með hraða.

Seinni tölurnar t.d. 120.000 er bara 120000kB/sec eða um 120MB/sec hraði.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2381
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf littli-Jake » Fim 10. Nóv 2011 12:29

Gemini skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
AncientGod skrifaði:Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.


Well. ég er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvað telst ásætanlegt en miðað við að stýrikerfisdiskurinn er helmingi hægari en datadiskurinn minn segir sýna sögu


Tölurnar segja þér bara hvað les og skrifhraði er mikill.

0.5 þýðir bara að 0.5 kB file var prófað með
8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.

Best að horfa bara á 8192 til að taka afstöðu með hraða.

Seinni tölurnar t.d. 120.000 er bara 120000kB/sec eða um 120MB/sec hraði.


Ég áttaði mig nú alveg á því hvað tölurnar þíddu. Málið er að ég hef ekkert til að miða mig við.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2209
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Tengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf kizi86 » Fim 10. Nóv 2011 12:39

Gemini skrifaði:8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.

ekkert sirka.. akkúrat 8MB.. eitt MB er 1024kB.. svo 8192/1024=8


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Gera prófun á HDD

Pósturaf Gemini » Fim 10. Nóv 2011 13:16

kizi86 skrifaði:
Gemini skrifaði:8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.

ekkert sirka.. akkúrat 8MB.. eitt MB er 1024kB.. svo 8192/1024=8


Well HDD markaðurinn búinn að skemma þetta svo í dag er 1GB = 1000MB = 1000000kB.....

Notar MiB og KiB fyrir 1024 hlutina í dag.