ráðleggingar varðandi tölvu (ernoob)


Höfundur
dori356
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ráðleggingar varðandi tölvu (ernoob)

Pósturaf dori356 » Sun 26. Ágú 2012 02:58

þetta er gott set up right?
Thermaltake Overseer RX-I E-ATX turnkassi 29.900kr
Thermaltake Smart Series 750W aflgjafi, 140mm vifta 22.900kr
Gigabyte S1155 Z77X-UD3H móðurborð 34.900
Intel Core i5-3550 Quad Core örgjörvi, Retail 39.900kr
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnsluminni CL8 8.990kr
Gigabyte HD7850OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 49.900
120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 24.900kr
2TB SATA3 Seagate harður diskur 19.900kr
Sony OptiArc AD-5280S DVD+/- skrifari, svartur, SATA 4.990kr
allt úr tölvutek.
Síðast breytt af dori356 á Þri 28. Ágú 2012 00:16, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1257
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf Minuz1 » Sun 26. Ágú 2012 03:50

Mushkin Chronos er á 19900 kr.

berðu þennan lista þinn við verðið á vaktinni.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf littli-Jake » Sun 26. Ágú 2012 10:47

Persónulega færi ég í 3570 örgjörva og M4 SSD. En annars lítur þetta bara bísna vel út hjá þér


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf Klemmi » Sun 26. Ágú 2012 11:45

GTX660 Ti í staðin fyrir HD7850
Chronos diskar eru því miður bilanagjarnir svo ég myndi skoða með aðra SSD
Örgjörvinn er of dýr hjá Tölvutek
Að mínu mati full dýrt móðurborð ef þú ætlar ekki að yfirklukka, en reyndar kostur að hafa möguleika á að bæta öðru skjákorti við seinna meir í SLI, en spurning hvort að örgjörvinn verði þá ekki orðinn flöskuháls í þessu systemi...




Höfundur
dori356
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf dori356 » Sun 26. Ágú 2012 13:31

Hvað ertu að meina með að örgjörvinn verði orðinn flöskuháls í þessu systemi ef ég fæ mér annað skjákort?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf AntiTrust » Sun 26. Ágú 2012 13:40

dori356 skrifaði:Hvað ertu að meina með að örgjörvinn verði orðinn flöskuháls í þessu systemi ef ég fæ mér annað skjákort?


Örgjörvinn verður hugsanlega orðinn sá hlutur sem heldur aftur af performance ef þú ferð í öflugra/annað GPU.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf littli-Jake » Sun 26. Ágú 2012 16:10

Klemmi skrifaði:GTX660 Ti í staðin fyrir HD7850
Chronos diskar eru því miður bilanagjarnir svo ég myndi skoða með aðra SSD
Örgjörvinn er of dýr hjá Tölvutek
Að mínu mati full dýrt móðurborð ef þú ætlar ekki að yfirklukka, en reyndar kostur að hafa möguleika á að bæta öðru skjákorti við seinna meir í SLI, en spurning hvort að örgjörvinn verði þá ekki orðinn flöskuháls í þessu systemi...


Er 1155 soketið eitthvað að fara að hætta?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
dori356
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf dori356 » Sun 26. Ágú 2012 22:15

heyrðu ég var actually kominn með þetta setup mér langaði bara í álit, ohh... hafði ekki hugmynd um að i5 3570 væri auðveldara að overclocka, well.. mér langar að yfirklukka örgjörvann og skjákortið, er e-h mun erfiðar að oc þennan örgjörva , + þarf ég betri kælingu fyrir að overclcka skjákortið og örrann?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf littli-Jake » Mán 27. Ágú 2012 22:34

dori356 skrifaði:heyrðu ég var actually kominn með þetta setup mér langaði bara í álit, ohh... hafði ekki hugmynd um að i5 3570 væri auðveldara að overclocka, well.. mér langar að yfirklukka örgjörvann og skjákortið, er e-h mun erfiðar að oc þennan örgjörva , + þarf ég betri kælingu fyrir að overclcka skjákortið og örrann?


Þú þarft allavega betri kælingu á örran. Spurning hvaða típu af skjákortinu ( frá hvaða framleiðanda) hvaða kælingu þú fær.

Ég mundi líka bara mæla með annari kælingu fyrir örran þó þú sért ekki að fara að overcloka. orginal eru drasl. sérð að nýjar kosta þúsara. Fá sér einhverja kælingu á svona 5K gæti lækkað hitan á örranum þínum um þónokkuð margar gráður.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
dori356
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf dori356 » Mán 27. Ágú 2012 23:32

hvaða örgjörva kælingu mæliru með?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf zedro » Mán 27. Ágú 2012 23:39

Lagaðu tiltilinn eða þræðinum verður læst!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
dori356
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 02:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf dori356 » Þri 28. Ágú 2012 00:06

afsakið gleymdi mér, geri það




Límband
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 02. Ágú 2012 14:14
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: ráðleggingar varðandi tölvu (ernoob)

Pósturaf Límband » Þri 28. Ágú 2012 08:47

Klemmi skrifaði:GTX660 Ti í staðin fyrir HD7850
Chronos diskar eru því miður bilanagjarnir svo ég myndi skoða með aðra SSD
Örgjörvinn er of dýr hjá Tölvutek
Að mínu mati full dýrt móðurborð ef þú ætlar ekki að yfirklukka, en reyndar kostur að hafa möguleika á að bæta öðru skjákorti við seinna meir í SLI, en spurning hvort að örgjörvinn verði þá ekki orðinn flöskuháls í þessu systemi...



Hvaðan eru þínar heimildir varðandi það að Chronos diskarnir séu bilanagjarnir? Ég er með 3 í notkun eins og er (einn í fartölvu og 2 í RAID0 í borðtölvunni) og hef ekki lent í neinum vandræðum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: ráðleggingar varðandi tölvu (ernoob)

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Ágú 2012 08:57

Límband skrifaði:
Klemmi skrifaði:GTX660 Ti í staðin fyrir HD7850
Chronos diskar eru því miður bilanagjarnir svo ég myndi skoða með aðra SSD
Örgjörvinn er of dýr hjá Tölvutek
Að mínu mati full dýrt móðurborð ef þú ætlar ekki að yfirklukka, en reyndar kostur að hafa möguleika á að bæta öðru skjákorti við seinna meir í SLI, en spurning hvort að örgjörvinn verði þá ekki orðinn flöskuháls í þessu systemi...



Hvaðan eru þínar heimildir varðandi það að Chronos diskarnir séu bilanagjarnir? Ég er með 3 í notkun eins og er (einn í fartölvu og 2 í RAID0 í borðtölvunni) og hef ekki lent í neinum vandræðum.


Mín reynsla sem starfsmaður sem sé um að fara yfir alla þá hluti sem bilað hafa hjá Tölvutækni og senda þá til framleiðanda til viðgerðar. Við fluttum inn slatta af Mushkin diskum á sínum tíma og hafa þeir einfaldlega bilað talsvert meira en Crucial, Intel, Samsung og aðrir SSD diskar sem við höfum selt.

Ég er ekki að segja að allir Chronos diskar bili, né heldur flestir, langt frá því, en einfaldlega talsvert hærra hlutfall heldur en á öðrum diskum sem ég hef reynslu af, sem er synd og skömm því vinnsluminnin frá Mushkin eru svo allt annar handleggur, mjög lág bilanatíðni þar.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Pæling

Pósturaf littli-Jake » Þri 28. Ágú 2012 12:36

dori356 skrifaði:hvaða örgjörva kælingu mæliru með?


þar sem þú virðist vera hrifinn af tölvutek kíkti ég bara á þá síðu en Thermaltake Contac 21 eða Contac 39 ættu að vera fínir kostir.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180