Einsog svo margir þá er ég að leita mér að fartövlu fyrir skólann. Mig vantar vél í öflugri kantinn svo ég geti spilað eitthvað af leikjum líka og kíkt með vélina á eitta og eitt lan svona.. en ég tími ekki miklu meira en 200-230k í hana.
Þá er spurningin.. Hvaða örgjörva er best að velja? Ég er búinn að finna 2 vélar, báðar á 219k (ef ég sleppi winxp og fæ vélina óuppsetta ætti verðið að lækka um ca. 10k)
Svo hér kemur það ..
Fartölva - IBM ThinkPad T42 ferðatölva
Örgjörvi - 1.7 GHz Intel Pentium M - Centrino með 2MB cache
Vinnsluminni - 512MB 333MHz DDR PC2700 - stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 40 GB Ultra ATA100 5400rpm harðdiskur
Geisladrif - 24x Skrifari sem er líka DVD geisladrif
Hljóðkort - Innbyggðir stereo hátalarar og hljóðnemi
Módem / netkort - 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon 9600 skjákort m/ TV-Out
Skjár - 15" TFT SXGA með 1400x1050dpi og 16.7 milljón liti
Lyklaborð - 85 hnappa lyklaborð
Stýrikerfi - Windows XP Professional
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Tengingar - 2x USB 2.0, 2xPCMCIA, VGA,, Infrared o.fl
Þyngd og mál - frá 2.4kg, H 38mm x W 333mm x D 269mm
Rafhlaða - Lithium-Ion, ending allt að 4.5 klst.
Verð aðeins kr. 237.490.
Eða staðgreitt kr. 219.900. með vsk
Eða ..
Fartölva - Acer Aspire 1802WSMI ferðatölva
Örgjörvi - 3.0 GHz Intel P4 - með 1MB cache, 800MHz FSB og HT
Vinnsluminni - 512 MB DDR 333MHz 200pin - Stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 80 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - DVD+-RW Skrifari sem einnig skrifar CD-RW diska
Skjár - 17" Widescreen WXGA með 1440x900dpi og 16.7 milljón liti
Skjákort - 64MB ATI Mobility Radeon X600 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Innbyggt 2.1 hátalarakerfi með innbyggðu bassaboxi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Stýrikerfi - Windows XP Home Edition
Annað - 4xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Infrared, Type II PC Card o.fl.
Annað - Þyngd 4.5Kg, W 402 x D 278 x H 450mm
Rafhlaða - 8cell Li-ion rafhlaða, ending 1 tími
Annað - Innbyggður kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Eða sú 3. ...
Fartölva - Acer Ferrari 3200 ferðatölva
Örgjörvi - Mobile Amd 2800XP með 640K í flýtiminni - 0.13micron
Vinnsluminni - 512 MB DDR 333MHz 200pin - Stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur - 80 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - DVD+-RW Skrifari sem einnig skrifar CD-RW diska
Skjár - 15" TFT SXGA með 1400x1050dpi og 16.7 milljón liti
Skjákort - 128MB ATI Mobility Radeon 9700 skjákort m/ TV-Out
Hljóð - Innbyggðir stereo hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli í allar áttir
Netbúnaður - 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust net - Innbyggt þráðlaust netkort 54Mbps 802.11g
Bluetooth - Innbyggt Bluetooth kort
Annað - Windows XP Home Edition
Annað - 4xUSB 2.0, FireWire, Infrared, Parallel, Type II PC Card o.fl.
Annað - Innbyggður kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Annað - Aðeins 3.0Kg, W 330 x D 272 x H 31mm
Annað - 8 cell Li-ion rafhlaða, ending allt að 2.5 tímar
Verð aðeins kr. 237.490.
Eða staðgreitt kr. 219.900. með vsk
Einhver sem getur gefið mér góð ráð? Þau væru mjög vel þegin
