Hef eitthvað smá verið að skoða þetta og sagt er að það komi eitthvað svaka ssd support á þessum nýju borðum.
Hef verið að spá í uppfærslu síðan í nóvember, var búinn að ákveða alla íhluti svo sá ég kaby lake örgjörvan á verðvaktini.
Er orðin óþolonmóður og langar bara ganga frá þessu sem fyrst, er á báðum áttum með hvort ég eigi að bíða bara með þetta eða fá mér kaby lake og z170 móðurborð undir hann.
Hvað segja menn um þetta á ég að hætta láta einsog krakki í nammibúð og bíða?

Svo annað, er ég eitthvað betri með broadwell frekar en kaby lake fyrir photoshop og lightroom? Sem ég nota als ekki það mikið en samt stundum.