Aflgjafi í borðtölvu (PSU)


Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf flugi » Mán 30. Jan 2017 20:12

Góða kvöldið hér, mig langaði að forvitnast aðeins með aflgjafa í borðtölvu sem ég er með. Veit ekki mikið um tölvur en mér var sagt að það væri líklega það sem væri bilað í henni. Það er svona psu í henni http://www.powercolor.com/tw/products_p ... s.asp?id=8
Kannski einhver fróðari en ég sem gæti bent mér á hvort að ég fái svona eða eitthvað sem mundi passa í staðinn fyrir þetta.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf Gunnar » Mán 30. Jan 2017 20:16

þetta er mjög basic aflgjaf af því sem mér sýnist.

getur valið hérna af afgjöfum sem henta fyrir þig. flest allt default stærðir

http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=18

Ef þú setur inn hvernig hluti þú ert með i tölvunni þinni er hægt að leiðbeina þér kannski betur að því hvað væri sniðugast fyrir þig.




Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf flugi » Mán 30. Jan 2017 20:42

Ekki viss um hvað er inni í henni, en sendi mynd ef það hjálpar eitthvað




Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf flugi » Mán 30. Jan 2017 20:53

Ætla að reyna að senda mynd
Viðhengi
Tölva.jpg
Tölva.jpg (2.11 MiB) Skoðað 1011 sinnum




Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf flugi » Mán 30. Jan 2017 22:05

Hún verður aðallega notuð í að vafra á netinu og Youtube áhorf



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6318
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf worghal » Mán 30. Jan 2017 22:54

ertu nokkuð að reyna að kveikja á henni eins og hún er á myndinni?
það vantar að tengja bæði 24 pin í móðurborðinu og 6 pin á skjákortinu...
:lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf flugi » Þri 31. Jan 2017 08:43

Aha takk fyrir þessar upplýsingar. Búin að tengja 24 pinna tengið, en hvar á 6 pinna tengið að tengjast?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 31. Jan 2017 08:55

6-pinna tengið tengist í skjákortið, það ætti að vera plögg "framan á því". Hægri hliðin séð frá myndinni sem þú póstaðir.




Höfundur
flugi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 14:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

Pósturaf flugi » Þri 31. Jan 2017 09:23

Já, fann það:) Takk kærlega fyrir hjálpina allir:):):)