Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Skjámynd

Höfundur
Zakkimann
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 30. Sep 2020 11:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Zakkimann » Mið 11. Nóv 2020 12:09

Fær maður meira bang for buck hérlendis á 10700k en 5600x?? bara að pæla því að það er aðeins 2000kr verðmunur á lægstu verðunum.
2 fleiri cores og 4 auka threads á intel.
Síðast breytt af Zakkimann á Mið 11. Nóv 2020 12:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 11. Nóv 2020 12:26

persónulega myndi ég taka 8 kjarna.

6 kjarnar nóg í alla leiki í dag svosem en eftir 1-2 ár hver veit, meira future proof með 8.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Robotcop10
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Robotcop10 » Mið 11. Nóv 2020 13:03

persónalega fór ég fyrir Ryzen 5 3600 fyrir buildið mitt og plana að upgrade-a þegar fólk fer að selja 5600x. 3600 er mjög góður hef ég heyrt fyrir leiki í dag




RikkzY
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2018 22:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf RikkzY » Fim 19. Nóv 2020 12:00

ég hef sennilega aldrei verið jafn óáhveðinn í lífi mínu xD

langar að geta streymt á twitch og veit að menn hafa verið að gera það á 3600x auðveldlega

10700k vs 5600x er ekki 100% betra að vera með 8/16 fyrir stream ???



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Nóv 2020 12:25

10700K ... en það er bara ég.......



Skjámynd

Úlvur
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Reputation: 9
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Úlvur » Fim 19. Nóv 2020 12:38

10700K, :)




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf vatr9 » Fim 19. Nóv 2020 13:00

Er 5600X ekki svolítið að gjalda fyrir vinsældir sínar.
Recomended verð er 299$ en á 10700K er verðið $374.00 - $387.00

Sýnist 10700K vera betri kaup ef þeir eru á nánast sama verði hér heima.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf audiophile » Fim 19. Nóv 2020 19:59

Finnst verðið of hátt á 5600X núna. Myndi segja að 10700K séu betri kaup akkúrat núna.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 19. Nóv 2020 20:13

myndi skella mér á 10700k eftir viku á black friday, computer.is alltaf með tilboð á öllu, næðir því á góðu verði eftir viku.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Templar » Fös 20. Nóv 2020 13:03

10700K er betri núna marginally en þú hefur ekkert upgrade path, hendir bara Ryzen 5900 eða 5950 í sama sökkul og margfaldar powerið, myndi sjálfur taka Ryzen úf af því.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf vatr9 » Fös 20. Nóv 2020 14:44

Templar skrifaði:10700K er betri núna marginally en þú hefur ekkert upgrade path, hendir bara Ryzen 5900 eða 5950 í sama sökkul og margfaldar powerið, myndi sjálfur taka Ryzen úf af því.


Það er reyndar kannski ekki alveg það sem spurningin var um :)
Er ekki Ryzen 5000 línan dead end þannig lagað. Næsta lína frá AMD verður líklega með nýjan sökkul og ekki hægt að nota eldri móðurborð áfram.
Það er alveg eins hægt að uppfæra sig í 10900K seinna ef 10700K er keypt núna.

Er sjálfur AMD aðdáandi og vildi gjarnan að markaðurinn væri ekki svona skakkur. En það er erfitt að mæla með 5600X núna umfram 10700K miðað við verðið hér heima. Þar fyrir utan er erfitt að ná í AMD, allstaðar biðlistar.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 20. Nóv 2020 14:57

Templar skrifaði:10700K er betri núna marginally en þú hefur ekkert upgrade path, hendir bara Ryzen 5900 eða 5950 í sama sökkul og margfaldar powerið, myndi sjálfur taka Ryzen úf af því.


sé ekki point í þessu, ef maðurinn er að skoða 10700k vs 5600 þá er hann með verðhugmynd á örgjörva í um 60 þús, ekki 160.

hann getur keypt 10700k, móðurborð og minni á sama verði og hann fær einn 5900 örgjörva á, meikar sens að kaupa 5900 ef hann er nú þegar með móðurborð og örrinn smellpassar í.
Síðast breytt af DaRKSTaR á Fös 20. Nóv 2020 15:22, breytt samtals 1 sinni.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Frekja » Fös 20. Nóv 2020 16:02

DaRKSTaR skrifaði:
Templar skrifaði:10700K er betri núna marginally en þú hefur ekkert upgrade path, hendir bara Ryzen 5900 eða 5950 í sama sökkul og margfaldar powerið, myndi sjálfur taka Ryzen úf af því.


sé ekki point í þessu, ef maðurinn er að skoða 10700k vs 5600 þá er hann með verðhugmynd á örgjörva í um 60 þús, ekki 160.

hann getur keypt 10700k, móðurborð og minni á sama verði og hann fær einn 5900 örgjörva á, meikar sens að kaupa 5900 ef hann er nú þegar með móðurborð og örrinn smellpassar í.

Held að hann sé að meina að hann getur það í framtíðinni. Keypt notaðan 5900 eftir einhver ár.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 20. Nóv 2020 16:33

Frekja skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
Templar skrifaði:10700K er betri núna marginally en þú hefur ekkert upgrade path, hendir bara Ryzen 5900 eða 5950 í sama sökkul og margfaldar powerið, myndi sjálfur taka Ryzen úf af því.


sé ekki point í þessu, ef maðurinn er að skoða 10700k vs 5600 þá er hann með verðhugmynd á örgjörva í um 60 þús, ekki 160.

hann getur keypt 10700k, móðurborð og minni á sama verði og hann fær einn 5900 örgjörva á, meikar sens að kaupa 5900 ef hann er nú þegar með móðurborð og örrinn smellpassar í.

Held að hann sé að meina að hann getur það í framtíðinni. Keypt notaðan 5900 eftir einhver ár.


bara hreint út sagt meikar ekki sens að kaupa 6 kjarna örgjörva sem gæti jafnvel valdið honum vandræðum með að spila leiki og ná að strema og gera það sem hann vill gera bara upp á það að kannski eftilvill gæti hann fengið notaðann 5900 eða 5950 örgjörva eftir nokkur ár sem höndlar það sem hann vill gera með vélinni í dag.. er þetta eitthvað djók?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf vatr9 » Fös 20. Nóv 2020 16:47

Svo maður gerist þráðaþjófur þá eru hér annars pælingar um næsta socket hjá AMD:

A Shift to a New Platform
As great as this all sounds, it does come with a little bit of change for consumers. AMD will be ditching its AM4 socket around the time that Rembrandt makes an appearance for a newer AM5 platform. Don’t worry, this is a good thing. This new platform will bring new features which include DDR5, LPDDR5, USB 4.0, and PCIe 5.0.
https://www.wepc.com/news/leaked-roadma ... 22-launch/

Þannig að þetta er líklega síðasta línan hjá þeim á AM4 socketi.
Ný týpa af minni og allt.



Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Frekja » Fös 20. Nóv 2020 17:03

Ef maður horfi á benchmarks þá er 10700k að performa betur. Fleiri kjarnar og hærri boost tíðni þýðir betra performance. Muna að það fylgir ekki vifta með 10700k og þarftu þá að kaupa hana líka nema þú eigir hana fyrir.
bætt við : Eftir frekari skoðun sýnist mér 5600 performa betur single core en 10700k aðeins betur í multi core. En 5600x hitnar ekki jafn mikið. enda 65W á móti 125W
Síðast breytt af Frekja á Fös 20. Nóv 2020 17:12, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Zakkimann
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 30. Sep 2020 11:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Zakkimann » Fös 20. Nóv 2020 17:42

Update: Fór í amd og 5600x fékk miklu betri verð á b550 móðurborði en nokkurn tímann z490 og þarf ekki að kaupa neina kælingu. Mun líklegast henda í notaðan 5900x eða 5950x eftir 1-2 ár ef þörf krefst. Held að 5600 -> 5900x/5950x verði stærra performance stökk en 10700k -> 10900k.
Ákvað samt ekki að fara í rx 6800 vegna þess að ég vill ágætt ray tracing og stöðuga drivers.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1455
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Lexxinn » Fös 20. Nóv 2020 17:50

Zakkimann skrifaði:Update: Fór í amd og 5600x fékk miklu betri verð á b550 móðurborði en nokkurn tímann z490 og þarf ekki að kaupa neina kælingu. Mun líklegast henda í notaðan 5900x eða 5950x eftir 1-2 ár ef þörf krefst. Held að 5600 -> 5900x/5950x verði stærra performance stökk en 10700k -> 10900k.
Ákvað samt ekki að fara í rx 6800 vegna þess að ég vill ágætt ray tracing og stöðuga drivers.


Held það séu sniðug kaup. Gleymdist smá í þessari umræðu kostnaður á MB.
Finnst einnig líklegra að þú munir ekkert uppfæra í 59x0 heldur fara bara í næstu kynslóð á eftir því og uppfæra MB með þá fyrir AM5 socketið. Kostnaður á milli 5600 og 5900 er alltof mikill að mínu mati fyrir litla aukningu í tölvuleikjaspilun, svo þú ert mjög vel settur svona.

Held þú hefðir líka getað komið mjög vel út að fara bara í 3600xt hjá Kísildal og spara þér 22þ
https://kisildalur.is/category/9/products/714
Síðast breytt af Lexxinn á Fös 20. Nóv 2020 17:55, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Templar » Fös 20. Nóv 2020 18:09

Hann getur uppfært með AMD án þess að kaupa dýrt MB og ég held að 5600 sé TOPP í öllum leikjum með góðu RAMi, Intel er líka örugg kaup og aðeins betri NÚNA en eftir 10 mán er möguleikinn að uppfæra með einum CPU og ekkert MB upgrade, stór plús og því mitt val. Þetta er auðvitað bara val hvers og eins og skoðanir eins margar og mennirnir.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf vatr9 » Fös 20. Nóv 2020 23:49

Munurinn á uppfærslumöguleikum á Intel og AMD er mjög svipaður þegar þessir örgjörvar eru annars vegar.
Báða hægt að uppfæra með dýrari örgjörva í sömu línu. Intel 10700K í 10900K og AMD 5600X í t.d. 5900X.
Eins og komið hefur fram er næsta lina hjá báðum framleiðendum með ný socket.

Zakkimann er búinn að velja og bara til hamingju með valið. Báðir kostir eru ágætir.




RikkzY
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2018 22:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf RikkzY » Lau 21. Nóv 2020 01:51

''Rocket Lake is expected to have the same LGA 1200 socket and 400-series chipset compatibility as Comet Lake.''

tók þetta af wiki



Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 5600x eða intel 10700k?

Pósturaf Templar » Lau 21. Nóv 2020 02:32

Rocket lake er 10nm process stækkaður í 14nm, hann mun hafa 3 þræði per IPC, 8 eða 24 VP processors. Klárlega flott dót og Rocket Lake verður 4gen PCIe. Myndi samt sjálfur taka 5600, skill 100% að aðrir taki Intel. Þetta eru bæði frábærir kostir sama hvað menn kjósa. Ég hef verið algjör Intel maður sjálfur en AMD er með alvöru kost í dag og það er frábært að það sé svona erfitt að velja.
Gangi þér vel og sama hvað þú velur ertu vel settur.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||