Hjálp við hugsanlegar uppfærslur

Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Hjálp við hugsanlegar uppfærslur

Pósturaf Joi » Þri 01. Des 2020 16:17

Sælir, er með turn sem var settur saman kringum 2014 og hefur hingað til staðið sig vel. En hef tekið eftir hökti við multitasking og mest basic leiki.
Mér vantar hjálp að finna compatible uppfærslur sem bæta performance.
Tölvan er notuð í flest. Web, gaming, myndvinnslu og þáttagláp, nota 2-3 skjái svo yfirleitt tvennt í gangi í einu.

Hérna eru uppl. um turninn frá UserBenchmarks
UserBenchmarks: Game 32%, Desk 78%, Work 25%
CPU: Intel Core i5-4670 - 65.7%
GPU: Nvidia GTX 970 - 45.2%
SSD: Samsung 850 Evo 500GB - 103%
HDD: Seagate Barracuda 7200.14 2TB - 57%
RAM: Corsair Vengeance LP DDR3 1600 C9 2x4GB - 42.8%
MBD: Asus Z87-K

Allar upplýsingar vel þegnar og ef þú átt íhlut til sölu endilega láttu vita.
Íhluta knowledge hefur farið lækkandi hjá mér síðustu ár svo ég er ekki alveg með puttan á púlsinum




raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við hugsanlegar uppfærslur

Pósturaf raggzn » Þri 01. Des 2020 16:34

myndi byrja að finna mér 8gb (2x4gb í viðbót) af vinnsluminni, það er líklegast hagstæðasta upgradeið, annars er það hreinlega bara að fara í það er uppfæra allt heila klabbið imo fyrir utan diskana
Síðast breytt af raggzn á Þri 01. Des 2020 16:35, breytt samtals 1 sinni.




steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við hugsanlegar uppfærslur

Pósturaf steinar993 » Þri 01. Des 2020 17:08

fara í 4790k með góðri kælingu og overclocka hann, 16gb ram eins og raggzn segir og næla þér í 1070 kort t.d.
þetta fer líka eftir hvaða aflgjafa þú ert með hvort hann er nóg í þessa uppfærslu

að þessu sögðu er mögulega hagstæðara að fara í nýlegra móðurborð með örgjörva langtíma séð :)
Síðast breytt af steinar993 á Þri 01. Des 2020 17:10, breytt samtals 1 sinni.