Bleikur skjár


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bleikur skjár

Pósturaf Palm » Sun 26. Des 2004 17:46

Ég er með tveggja ára gamlan Sampo (19") skjá sem keyptur var í tölvulistanum. Núna er skyndilega komin bleik eða ljósrauð slikja yfir allan skjáinn - vitið þið hvað það er eða hvar/hvernig er best að laga það?
Skjárinn er held ég kominn úr ábyrgð - hvert er best/órdýrast að fara með hann í viðgerð?
Getur maður nokkuð lagað þetta sjálfur?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Bleikur skjár

Pósturaf ponzer » Sun 26. Des 2004 22:21

Palm skrifaði:Ég er með tveggja ára gamlan Sampo (19") skjá sem keyptur var í tölvulistanum. Núna er skyndilega komin bleik eða ljósrauð slikja yfir allan skjáinn - vitið þið hvað það er eða hvar/hvernig er best að laga það?
Skjárinn er held ég kominn úr ábyrgð - hvert er best/órdýrast að fara með hann í viðgerð?
Getur maður nokkuð lagað þetta sjálfur?


Ertu með einnhvern segul hjá skjánum ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Des 2004 22:35

Annað hvort ertu með hátalara eða segul of nálægt skjánum eða hann hefur lent í einhverju hnjaski




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Sun 26. Des 2004 22:44

ég lenti nú í því að sony skjárinn minn varð allt í einu grænn ...
þá var hann bara ekki alveg í sambandi við skjákortið .. gætir ath hvort það sé eitthvað sambandsleysi :)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Sun 26. Des 2004 22:51

Ég er með hátalara uppá skjánum, og hjá báðum hliðunum (frekar nálægt), allt í lagi með skjáinn minn :)




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Sun 26. Des 2004 23:16

Takk fyrir þessi svör - ég ætla að athuga málið með segulinn og hvort eitthvað sé ekki rétt tengt (er ekki með skjáinn þar sem ég er núna).

Ef það er ekki málið - hvað annað getur þetta verið og hvað get ég gert?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 26. Des 2004 23:40

Ég myndi giska á þetta væri eitthvað í snúrunni/tengingunni. Skalt prófa að 'wiggla' snúrunni.

Hilmar skrifaði:Ég er með hátalara uppá skjánum, og hjá báðum hliðunum (frekar nálægt), allt í lagi með skjáinn minn :)
Tölvuhátalarar eru vitaskuld segulvarðir og (samkvæmt nýlegum þræði) eru margir venjulegir hátalarar það líka.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 27. Des 2004 13:33

Ég hef mikið rekist á að spennubreytar nálægt skjám valdi svona leiðindum...




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Mán 27. Des 2004 17:37

Takk kærlega fyrir öll þessi svör.
Prófaði að hreyfa snúruna til og liturinn breyttist á skjánum - úr því að vera bleikur yfir í að vera grænn og svo yfir í eðlilegan lit.
Þarf greinilega að skipta um snúru - takk fyrir þetta - var næstum rokinn af stað með skjáinn :)