ég var að skipta um móðurborð í vélinni minni og það er on board hljóðkort á því ég var að spá í hvort væri betra þá meina ég hvort það væri betri hljómgæði í SBLive! 5.1 pci korti sem ég á eða þessu on board korti hérer móbóið og hér er pci kortið
þannig að ég er eiginlega að spá í hvort mæli þið með að ég noti ?
SBLive! 5.1 vs on board AC97
-
skipio
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Á mínu nForce2 móðurborði voru gæðin allavega mun lakari en í gamla SBLive kortinu sem ég hafði því áfram í tölvunni þar til því var síðar skipt út fyrir M-Audio kort.
Prófaðu bara að setja kortið í. Það er ekkert mál að taka það úr aftur.
En ef þú vilt góð hljómgæði út úr SBLive kortinu verður þú að nota kx reklana og nota bakhljóðs-úttakið fyrir framhátalarana. Svoleiðis miklu betra.
http://kxproject.lugosoft.com/index.php?language=en
Prófaðu bara að setja kortið í. Það er ekkert mál að taka það úr aftur.
En ef þú vilt góð hljómgæði út úr SBLive kortinu verður þú að nota kx reklana og nota bakhljóðs-úttakið fyrir framhátalarana. Svoleiðis miklu betra.
http://kxproject.lugosoft.com/index.php?language=en
-
skipio
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pepsi skrifaði:þessir kx driverar, þarf maður að uninstalla audigy driverunum áður en maður notar þá?
Já, mig minnir það. Annars er komið eitthvað voða fínt setup-forrit núna þannig að kannski þarf þess ekki lengur.
Hmm, eftir lauslega athugun sýnist mér að nýja setup-forritið taki út gamla driver-inn sjálfvirkt. http://kxproject.lugosoft.com/help/setup.htm