JBOD á íslandi


Höfundur
KRASSS
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

JBOD á íslandi

Pósturaf KRASSS » Fim 01. Apr 2021 15:51

Vitið þið hvort að JBOD rakkur sé seldur hér á íslandi?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: JBOD á íslandi

Pósturaf arons4 » Fim 01. Apr 2021 18:20

Advania, Opin Kerfi og Nýherji ættu að geta reddað svoleiðis en það kostar örugglega helling.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: JBOD á íslandi

Pósturaf MrIce » Fös 02. Apr 2021 10:47

ef peningur er ekkert issue þá þessir sem Arons4 bendir á. Annars bara ebay eða amazon.


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: JBOD á íslandi

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 02. Apr 2021 10:51

Tölvulistinn ætti að geta sérpantað Supermicro JBOD rakka fyrir þig og gefið þér tilboð.
https://www.supermicro.com/en/products/chassis


Just do IT
  √

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: JBOD á íslandi

Pósturaf Zethic » Fös 02. Apr 2021 12:42

Svo er hægt að búa til sjálfur með UNRAID. Að vísu er alltaf einn diskur sem redundancy en það er jákvætt

Storage controllers eins og Dell Perc H310 og H710 (IT mode) fara á slikk á Ebay




Höfundur
KRASSS
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: JBOD á íslandi

Pósturaf KRASSS » Fös 02. Apr 2021 15:22

Takk fyrir svörin❤️, ég mun checka á þessu öllu.

ps ætlaði að panta af ebay en það kostar alltaf 2x eda meira sem rakkurinn kostar :o



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: JBOD á íslandi

Pósturaf rapport » Lau 03. Apr 2021 14:41

Er ekki hægt að fá teikn8nfar og smíða sjálfur?

https://www.backblaze.com/blog/?s=pod