Einhver góð skjákort undir 120k?


Höfundur
Rokkari77
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 09. Jan 2022 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Einhver góð skjákort undir 120k?

Pósturaf Rokkari77 » Fös 28. Jan 2022 13:50

Er búinn að vera velta fyrir mér að kaupa pc en á erfitt með það að finna ódýr og flott skjákort undir 120k
þetta á að vera gaming pc(1080p 100< fps high-ultra)

þetta eihvað gott?
https://builder.vaktin.is/build/7368E?
Síðast breytt af Rokkari77 á Fös 28. Jan 2022 15:11, breytt samtals 1 sinni.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhver góð skjákort undir 120k?

Pósturaf Dr3dinn » Fös 28. Jan 2022 14:19

Skrítið að segja það en það er ekki til gott nýtt skjákort undir 120þ. (sorry 3060 og 6600 niður eru bara slæm kort)

Til ágætis notuð kort á vaktinni af eldri kynslóðum en ef þú villt 6xxx eða 3xxx þá er það bara dýrara.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Einhver góð skjákort undir 120k?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 28. Jan 2022 15:07

RTX 3060 Ti eru bara fín skjákort í leikina. Ódýrast núna hjá kísildal á 122k




SverrirH
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2020 10:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Einhver góð skjákort undir 120k?

Pósturaf SverrirH » Fös 28. Jan 2022 15:11

Kíktu á þessar síður:

https://www.gpucheck.com/gpu/nvidia-gef ... gh#mainads
https://www.gpucheck.com/gpu/nvidia-gef ... gh#mainads

Sérð að 3060 ti, sem fer á um 122.5k hjá kísildal (https://kisildalur.is/category/12/products/1961) er að ná >100fps í flestum leikjum í 1080p í high og ultra quality.

Mynd