Ný tölva


Höfundur
biscuit
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf biscuit » Sun 23. Jan 2005 21:28

jæja það er komin tíma að endurnýja tölvuna hvað á maður að fá sér ?

- AMD 3500+ 939
- Ram 1 gb (400 mhz)
- western digital 120 gb
- Fx5700 ( gamla skjákortið )

Er eitthvað varið í þetta og hvernig móðurborð á maður að fá sér ?




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Sun 23. Jan 2005 21:51

CPU er flottur
Minnið er flott, taka Corsair eða HyperX minni kannski

En ég myndi frekar fá mér Samsung eða Seagate hdd og betra skjákort jafnvel.

Og ætti þetta ekki að vera í uppfærslur? :)




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 23. Jan 2005 22:59

Ef þú ætlar að fá þér skjákort á þessu verðbili, þa mæli ég með Radeon. nVidia FX kortin eru ekki alveg að gera sig :wink:

( No offense nVidia Fanboys :P )