Daginn, konan lenti í því óhappi að hliðin á tölvukassanum rann úr greipum hennar í sirka 10cm hæð og smallaðist í öreindir.
Ætlaði því að athuga hvort það væri hægt að kaupa staka hlið á tölvukassa, týpan er Deepcool Matrexx 55 Mesh ATX.
Vantar hlið á tölvukassa
Re: Vantar hlið á tölvukassa
Henda í einn póst á customer support hjá Deepcool?
https://www.deepcool.com/support/Base/i ... d=Supports
https://www.deepcool.com/support/Base/i ... d=Supports
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hlið á tölvukassa
agnarkb skrifaði:Henda í einn póst á customer support hjá Deepcool?
https://www.deepcool.com/support/Base/i ... d=Supports
Heyrðu já sniðug hugmynd, hendi í póst, takk
-
- Kóngur
- Póstar: 6500
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 317
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hlið á tölvukassa
Það er að öllum líkindum ódýrara að kaupa nýjan kassa en að borga fyrir sendingu á þessu gleri frá útlöndum.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktari
- Póstar: 2410
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hlið á tölvukassa
Borgar sig ekki að panta glerið.
væri trúlega best fyrir þig að láta sníða plexigler í þetta.
væri trúlega best fyrir þig að láta sníða plexigler í þetta.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |