Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 19
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Pósturaf Gislos » Fös 31. Jan 2025 17:57

Er með svona kælingu (2 ára gömul)

Mynd
https://kisildalur.is/category/13/products/2828


En svo er komið leiðindahljóð í hana.

Er hún að verða ónýt?

Er hægt að laga þetta?

Hafið þið lent í þessu?
Síðast breytt af Gislos á Fös 31. Jan 2025 17:58, breytt samtals 1 sinni.


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Pósturaf Langeygður » Fös 31. Jan 2025 18:02

Hafa samband við framleiðandann, góðar líkur á því að þeir skipti henni út. Þarft þá sennilega að senda hina til baka. Annars athuga hvort það er meira en 2 ár í ábyrgð. Þá skipta henni út hjá endursöluaðilla.
Þarft nýja ekki ráðlagt fyrir notanda að taka svona í sundur og laga.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 19
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Pósturaf Gislos » Fös 31. Jan 2025 18:27

Já...

Þarf að finna kvittunina til að vita nákvæmlega hvenær ég keypti hana.


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4

Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Pósturaf olihar » Lau 01. Feb 2025 00:16

Já myndi heyra í framleiðanda, gæti verið margt, vantar vatn, sludge I vatninu, dælan að gefa sig.

Ég lenti í þessu með Corsair loop einu sinni, þeir sendu replacement á undan með kredit korta “hold” fyrir replacement, ég gat þá skipt og sent biluðu og ekki misst tölvuna á meðan. Þeir slepptu svo kredit korta “hold-inu” leið og bilaða unitið var komið til þeirra.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6564
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Pósturaf gnarr » Lau 01. Feb 2025 03:40

Hvernig er uppsetningin á þessu hjá þér?
Mögulega gæti verið loft í dælunni


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Pósturaf Langeygður » Lau 01. Feb 2025 08:39

gnarr skrifaði:Hvernig er uppsetningin á þessu hjá þér?
Mögulega gæti verið loft í dælunni


Hafa radiatorinn hærri en pumpuna, loftið leytar alltaf upp. Ef loft er í pumpunni þá á hún ekki langt eftir. líka hafa leiðslurnar lægri, ekki margar reglur með staðsetningu AIO.
https://www.silverstonetek.com/en/tech-talk/wh_AIO_mounting_recommandation#:~:text=The%20best%20way%20to%20install,air%20bubbles%20from%20the%20pump.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Gislos
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 19
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í vatnskælingu - Deepcool LS720

Pósturaf Gislos » Lau 01. Feb 2025 10:18

gnarr skrifaði:Hvernig er uppsetningin á þessu hjá þér?
Mögulega gæti verið loft í dælunni


Dælan er neðst og radiatorinn er efst með viftur báðum megin push og púll.

Mynd
Síðast breytt af Gislos á Lau 01. Feb 2025 10:20, breytt samtals 1 sinni.


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4