AMD Explosion-gate í fullum gangi

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16910
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2239
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Apr 2025 09:26

olihar skrifaði:
emil40 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Dropi skrifaði:Lang best að kaupa tölvuíhluti sirka ári eftir að þeir koma út. Þá eru verð og firmware yfirleitt orðin stöðug, jafnvel sumir farnir að selja notað.

Það kallast bleeding edge af ástæðu :)

Gallinn við að bíða svona lengi er að þá er komið eitthvað nýrra sem þig langar í.


Ekki sjéns að ég hefði t.d. beðið í heilt ár eftir að 9950x örrinn kom út eða 5090 skjákortið ....


En núna er kominn 9950X3D sem er töluvert mikið betri fyrir tölvuleiki.

9900X3D og 9800X3D eru líka betri í leikjum en 9950X.
Sooo... :fly



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2721
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 508
Staða: Ótengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf Moldvarpan » Fim 10. Apr 2025 09:33

AMD eru komnir í ruglið með verðin, þessir örgjörvar skipta ekki svo miklu máli fyrir leiki,frekar að eyða meira í skjákortið.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16910
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2239
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Apr 2025 17:21

Já, sérstakt að sjá top AMD c.a. 30% dýrari en top Intel.