Ég eignaðist svona græju fyrir nokkru síðan en ég fæ hana ekki í gagnið. Samkv öllu þá er hún föst í booti. Led display aftan á græjunni segir 88 og samvk öllu er það villa fyrir Controller inserted while held in reset. Það er ekkert meira sagt í þessum Lenovo upplýsingum hjá þeim. Það er eins og það þurfi að ýta á ANY KEY to continue, en ekkert lyklaborð tengt.
Það er ekkert á græjunni sem ég vil passa upp á eða neitt slíkt. Ég vil bara fá hana í factory reset. Reyndi að tengjast console portinu með putty og hyper terminal samkv leiðbeiningum en fæ ekkert svar, þó ég endurræsi græjuna.
Var að sækja einhverja drævera frá Lenovo sem eiga að hjálpa en sýndist það ekki gera neitt.
Ég er ekki með þennan serial kapal sem er með USB öðru megin og net tengli hinum megin, er með micro USB sem er líka management port.
Lenovo Storage græja DE2000H vesen
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2889
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 225
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Storage græja DE2000H vesen
Ég myndi grínlaust spurja ChatGPT eða Gemini að þessu, það er 100p að lausninn sé eitthvað reply á einhverju forumi




-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 362
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 120
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Storage græja DE2000H vesen
Ég get gefið þér console kapal ef þig vantar ennþá, hentu á mig línu.
Þú nærð ekki sambandi við vélina yfir console port nema vera með console kapal.
Þú nærð ekki sambandi við vélina yfir console port nema vera með console kapal.