Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Pósturaf Snaevar » Mán 14. Apr 2025 12:47

Hæhæ

Ég var að skoða fartölvu sem kunningi hafði misst í gólfið, þegar ég opna lokið þá kemur í ljós að rafhlaðan er blásin upp og opin, þ.e.a.s. ég get séð lithium cellurnar í rafhlöðunni.

Vitið þið hvar ég get losað mig við þetta á öruggan hátt?


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 220
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 14. Apr 2025 12:48

Sorpa tekur á móti svona



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Pósturaf Snaevar » Mán 14. Apr 2025 12:50

4jw350oburue1.jpeg
4jw350oburue1.jpeg (1.87 MiB) Skoðað 2536 sinnum


Já okei, líka þegar rafhlaðan er í þessu ástandi?


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 220
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 14. Apr 2025 13:02

Betur geymd hjá þeim en hjá þér :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1275
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 144
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Pósturaf Minuz1 » Mán 14. Apr 2025 21:18

Það er búið að borga fyrir förgun á raftækjum/rafhlöðum við komu til landssins.
Það er t.d 10kr/kg endurgjald fyrir rafhlöður hjá Hringrás.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það