Sælir vaktarar góðir!
Mig sárlega vantar 2 stykki af 8 pinna köplum í EVGA Supernova P2 Modular power supply til þess að koma í gang nýja skjákortinu hjá litlu systur.
Eftir stutt gúggl hef ég ekki fundið neina verslun hérna heima sem virðist vera með EVGA og hvað þá kapla í þetta.
Vitið þið meistarar hvar væri hægt að fá svona, jú eða hvort einhver ykkar liggi með þetta einhversstaðar?
Og ef svo ber undir þá mætti ég alveg við þvi líka að fá 2 svona kapla í EVGA G2 Power supply líka, en það sýnist mér vera enn minni líkur á að finna.
Góðar stundir!
Kv. Anton
EVGA PSU kaplar??
Re: EVGA PSU kaplar??
Vertu 100% að það sé compatability margir lennt í EVGA power supply sprengju eftir að hafa swappað köplum úr öðru EVGA power supply.
https://www.evga.com/support/faq/FAQdet ... aqid=59698
https://www.evga.com/support/faq/FAQdet ... aqid=59698
Re: EVGA PSU kaplar??
olihar skrifaði:Vertu 100% að það sé compatability margir lennt í EVGA power supply sprengju eftir að hafa swappað köplum úr öðru EVGA power supply.
https://www.evga.com/support/faq/FAQdet ... aqid=59698
Já akkúrat. Var búinn að skoða með compatibility og P2 virðist ganga með meirihluta línunnar, og ætla svo líka að mæla pinoutið bara áður en það er sett í samband ef maður fær kapla í þetta.
Þakka þér samt fyrir ábendinguna!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3128
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 231
- Staða: Ótengdur
Re: EVGA PSU kaplar??
T-bone skrifaði:Sælir vaktarar góðir!
Mig sárlega vantar 2 stykki af 8 pinna köplum í EVGA Supernova P2 Modular power supply til þess að koma í gang nýja skjákortinu hjá litlu systur.
Eftir stutt gúggl hef ég ekki fundið neina verslun hérna heima sem virðist vera með EVGA og hvað þá kapla í þetta.
Vitið þið meistarar hvar væri hægt að fá svona, jú eða hvort einhver ykkar liggi með þetta einhversstaðar?
Og ef svo ber undir þá mætti ég alveg við þvi líka að fá 2 svona kapla í EVGA G2 Power supply líka, en það sýnist mér vera enn minni líkur á að finna.
Góðar stundir!
Kv. Anton
Ég get mögulega slitið 2 x 8 pin pcie úr einum svona..
Gengur það upp?
Edit: sýnist það ekki ganga upp.
https://eu.evga.com/products/product.as ... gq-0750-v2
Síðast breytt af gunni91 á Mið 16. Apr 2025 18:26, breytt samtals 1 sinni.
Re: EVGA PSU kaplar??
gunni91 skrifaði:T-bone skrifaði:Sælir vaktarar góðir!
Mig sárlega vantar 2 stykki af 8 pinna köplum í EVGA Supernova P2 Modular power supply til þess að koma í gang nýja skjákortinu hjá litlu systur.
Eftir stutt gúggl hef ég ekki fundið neina verslun hérna heima sem virðist vera með EVGA og hvað þá kapla í þetta.
Vitið þið meistarar hvar væri hægt að fá svona, jú eða hvort einhver ykkar liggi með þetta einhversstaðar?
Og ef svo ber undir þá mætti ég alveg við þvi líka að fá 2 svona kapla í EVGA G2 Power supply líka, en það sýnist mér vera enn minni líkur á að finna.
Góðar stundir!
Kv. Anton
Ég get mögulega slitið 2 x 8 pin pcie úr einum svona..
Gengur það upp?
Edit: sýnist það ekki ganga upp.
https://eu.evga.com/products/product.as ... gq-0750-v2
Heyrðu það er GQ 1000w en ekki G2 í seinni tölvunni sem ég talaði um svo að það væri kannski bara geggjað að fá 1stk 2 x 8 pin úr þessum hjá þér!
Finnst verulega líklegt að það sé sami kapall á milli 750w og 1000w GQ.
Re: EVGA PSU kaplar??
Ég myndi heyra í tölvubúðunum og athuga hvort þeir eigi eð gamalt eða séu með einhverja kontakta til að panta frá
Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: EVGA PSU kaplar??
Frussi skrifaði:Ég myndi heyra í tölvubúðunum og athuga hvort þeir eigi eð gamalt eða séu með einhverja kontakta til að panta frá
°
Já, ef að ég fæ ekkert hérna, sem að lítur nú bara vel út samt, þá ætla ég að kíkja í Kísildal og mæla út eitthvað grams sem þeir eiga.
Re: EVGA PSU kaplar??
Ertu búinn að prufa að heyra beint í EVGA, support hjá þeim á víst að vera nokkuð gott.
Re: EVGA PSU kaplar??
olihar skrifaði:Ertu búinn að prufa að heyra beint í EVGA, support hjá þeim á víst að vera nokkuð gott.
Líklega er Gunni91 að redda mér! Annars heyri ég í þeim.