Ég er að uppfæra tölvubúnaðinn aðeins, nenni ekki að fara all in í allt glænýtt líkt og ég gerði 2020 þegar núvearndi búnaður var keyptur heldur frekar hámarka notagildi hans í dag.
Tölvan er mest notuð í heavy multitasking, 3 tölvuskjái, létt MMO/FPS tölvuleikjaspil, Plex server fyrir heimilið og remotely (2-3 stream yfirleitt í gangi á 1080p, stundum 4k) og almenna skrifstofuvinnu.
Set hérna inn lista yfir það sem ég er með og það sem ég hef keypt til uppfærslu ásamt því sem ég er að íhuga.
Móðurborð helst óbreytt til að hámarka notkunargildi AM4 : Asus ROG Crosshair VIII Hero (Wi-Fi) , AM4 , X570 , Max RAM 128GB DDR4
Örgjörvi :
AMD Ryzen 9 3900X 12C/24T ->>> Uppfærist upp í Ryzen 9 5950X 16C/32T
AIO :
Corsair H150i Pro 360 ->>> Uppfærist upp í ROG Ryujin III 360 (Mountað efst með viftur á exhaust)
RAM :
G.Skill Trident Z Neo 64GB (4x16GB), 3600MT/s , CL16-19-19-39, voltage 1.35V ->>> Helst óbreytt nema einhver hefur ábendingu
Thermal Paste : MX-6
GPU :
Gigabyte RTX 2080 Super 8GB Gaming OC ->>> Óákveðið, er að hallast að AMD 7900XTXeða 4070Ti Super/4080 Super, kostur með AMD er 24GB VRAM
PSU : Phanteks Revolt Pro 1000W, 80+ Gold ->>> Þessi ætti að duga en opinn fyrir ábendingum hvort ég ætti að uppfæra hann eitthvað
Tölvukassi : Phanteks Eclipse P600S ->>> Held þessum kassa í bili fyrir þessa uppfærslu
Viftur : Phanteks PH-F140SP 140MM , 4 stk (3 að framan, 1 aftan) ->>> 5 stk af Noctua NF-A14PWM (Svartar)(3 að framan með intake, 1 niðri fyrir intake, 1 aftan fyrir exhaust)
FAN Controller : ARCTIC Case Fan Hub – 10-Port PWM Fan Controller
HDD :
Seagate 4TB, Sata III 5425RPM ->>> Geymt sem geymsludrif eða fjarlægður
Seagate 1,5TB Sata III 5900RPM ->>> Fjarlægður
Seagate 3TB Sata III 7200RPM ->>> Geymt sem geymsludrif eða fjarlægður
Samsung 1TB Sata II 7200RPM ->>> Fjarlægður
Seagate 1TB Sata III 7200RPM ->>> Fjarlægður
Ábendingar með efri HDD velkomin
SSD Diskar :
Samsung 870QVO 2TB Sata III ->>> Helst í tölvunni , við þetta bætast 2 stk af Samsung 870 EVO 4 TB
NVMe Diskar :
Samsung 970 Pro 1TB ->>> Helst í tölvunni
Samsung 950 Pro 512GB ->>> Uppfærist í Samsung 990 Pro 4TB
Fyrirfram þakkir
