Sælir vaktarar.
Keypti mér eitt svona og er að prófa mig áfram. Fæ mjög fínt grafík skor í Time Spy en fæ stundum Fps dropp og stutter inn á milli í sumum leikjum en alls ekki öllum.
T.d. var 6900 XT kortið mitt að keyra Elden Ring miklu betur en nýja 9070 XT OC - þótt síðara eigi að vera mun hraðara.
Erum við að tala driverarnir séu bara svona eftir á hjá AMD eða mögulega eitthvað annað, búinn að slökkva á flestu og prufa mig áfram með stillingar í AMD Adrenaline.
Væri gaman að heyra reynslusögur frá öðrum sem eru búnir að fikta með þetta kort.
Aðeins búin að leika mér með undervolting og minnka power og það virðist vera hellings headroom og magnað að sjá hvað kortið getur keyrt vel á bara um 230-250W.
Reynsla af 9070 XT
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Reynsla af 9070 XT
Síðast breytt af castino á Sun 20. Apr 2025 12:54, breytt samtals 2 sinnum.
Z790 AORUS ELITE AX * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * Gigabyte 9070 XT OC 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Be Quiet Platinum 1200W * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 23
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
Ættir nú að geta keyrt Elden ring smurt á þessu korti meira segja í 4k. Búinn að prófa að nota DDU (display driver uninstaller) og láta hann spúla öllu út?
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 12:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
Sæll, ég er líka með 9070 XT OC. Mér finnst kortið æðislegt, en hef tekið eftir einu. Í sumum tölvuleikjum eins og Microsoft flight simulator, ef ég ýti á Alt + Tab þá droppar fps niður um helming. Ég hef fundið eina lausn fyrir því og það er að Alt tabba nokkrum sinnum úr og aftur í leikinn, þá lagast þetta og allt gengur vel.
Annars er þetta kort algjör draumur og keyrir flesta leiki á mjög góðum fps.
P.S. Er þitt kort með eitthvað coil whine?
Annars er þetta kort algjör draumur og keyrir flesta leiki á mjög góðum fps.
P.S. Er þitt kort með eitthvað coil whine?
Re: Reynsla af 9070 XT
Ég hef verið að horfa á þessa tegund af korti og hef svolítið miklar áhyggjur af þessum coil whine. Hver er ykkar reynsla af því? Er þetta leiðindar hátíðnihljóð? Er eitthvað hægt að gera í þessu?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
Er búin að vera að prufa mig áfram í dag og verð að segja að all flestir leikir eru bara í topp standi í 4K Ultra Settings með Ray Tracing.
Einstaka Micro Stutter en alveg hverfandi nema í Elden Ring.
Flight Simulator bara að keyra mjög fínt líka í Ultra 4K.
Svo eru auðvitað bara mjög fáir leikir enn komnir í FSR 4 og eiga eftir að bætast við ásamt vonandi betri driver support.
Ekkert coil wine sem ég tek eftir og það heyrist ekki í kortinu
Heyrist bara í viftunum í tölvunni.
Einstaka Micro Stutter en alveg hverfandi nema í Elden Ring.
Flight Simulator bara að keyra mjög fínt líka í Ultra 4K.
Svo eru auðvitað bara mjög fáir leikir enn komnir í FSR 4 og eiga eftir að bætast við ásamt vonandi betri driver support.
Ekkert coil wine sem ég tek eftir og það heyrist ekki í kortinu

Z790 AORUS ELITE AX * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * Gigabyte 9070 XT OC 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Be Quiet Platinum 1200W * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB
-
- Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Lau 19. Sep 2020 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
Náði mér í kort um daginn og hef einmitt verið sjálfur að prófa í ýmsum leikjum. Virkar frábærlega í öllum leikjum sem ég hef prófað en hef einmitt verið að díla við micro-stutter í Elden Ring t.d. en mér sýnist það hafa batnað töluvert með 25.3.2 beta driverunum frá AMD. Kortið er tiltölulega nýkomið út og ég er einmitt að bíða eftir að næstu útgáfu af pro reklunum. Þeir hafa yfirleitt verið betri upp á stöðugleika að gera.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
Steel Nomad Benchmark
Stock default 72.57fps
10% power boozt 73.89fps
10% +-50 undervolt 75.50fps
10% + -65 undervolt 76.07fps
No power boozt og -60 uv 74.58fps
10% power nad -60 uv 75.93fps
10% power -60 uv +2600 mem 75.61fps
10% power -60 uv +2650 mem 76.06fps
10% power -60 uv +2700 mem 76.55fps
10% power -60 uv +2750 mem 76.82fps
10% power -60 uv +2750 mem +50mhz 76.43fps
Lék mér aðeins með clock offset í mhz en það var lítið að gera og frekar dró úr kortinu.
Mitt kort sem er Gigabyte 9070 XT OC endaði í að vera stable og hraðast í +10% power limit, -60 undervolt og Memory +2714 (2700Mhz)
Niðurstaða (Performance gain 5%)
Stock default 72.57fps
10% power boozt 73.89fps
10% +-50 undervolt 75.50fps
10% + -65 undervolt 76.07fps
No power boozt og -60 uv 74.58fps
10% power nad -60 uv 75.93fps
10% power -60 uv +2600 mem 75.61fps
10% power -60 uv +2650 mem 76.06fps
10% power -60 uv +2700 mem 76.55fps
10% power -60 uv +2750 mem 76.82fps
10% power -60 uv +2750 mem +50mhz 76.43fps
Lék mér aðeins með clock offset í mhz en það var lítið að gera og frekar dró úr kortinu.
Mitt kort sem er Gigabyte 9070 XT OC endaði í að vera stable og hraðast í +10% power limit, -60 undervolt og Memory +2714 (2700Mhz)
Niðurstaða (Performance gain 5%)
Síðast breytt af castino á Mán 21. Apr 2025 18:17, breytt samtals 3 sinnum.
Z790 AORUS ELITE AX * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * Gigabyte 9070 XT OC 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Be Quiet Platinum 1200W * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Tengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
castino skrifaði:Svo eru auðvitað bara mjög fáir leikir enn komnir í FSR 4 og eiga eftir að bætast við ásamt vonandi betri driver support.
.
Ég er með 9070 XT og hef verið að nota Optiscaler til að nota FSR 4, hefur virkað fínt hjá mér.
M.a. í Wukong og Cyberpunk
Síðast breytt af Gerbill á Mán 21. Apr 2025 22:13, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 139
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 36
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
Fór úr i9 9900k RTX2080 í 9800x3D 9070 XT og er mjög ánægður með kortið miðað við verðið sem maður borgaði.
Hef ekki lent í neinum hnökrum eða hikstum. Leikir sem ég hef spilað so far er God of War Ragnarok, Kingdom Come 1, PoE 2, Last Epoch, Indiana Jones, Baldurs Gate 3 og Warhammer Space Marine 2.
Hef ekki lent í neinum hnökrum eða hikstum. Leikir sem ég hef spilað so far er God of War Ragnarok, Kingdom Come 1, PoE 2, Last Epoch, Indiana Jones, Baldurs Gate 3 og Warhammer Space Marine 2.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af 9070 XT
Var einmitt að setja upp Optiscaler í dag og prufa í Cyberpunk. Ótrúlega góð gæði og smooth gameplay með 9070 XT OC.
Z790 AORUS ELITE AX * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * Gigabyte 9070 XT OC 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Be Quiet Platinum 1200W * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB