Byggja í kringum 9800 x3d hjálp


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 20
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Byggja í kringum 9800 x3d hjálp

Pósturaf halldorjonz » Fös 09. Maí 2025 05:35

Sælir


er með gamla am4 tölvu í fractal r4 kassa og ég fékk am5 9800 x3d þannig ég þarf að uppfæra allt allt nema kassa,skjákort og nvne/ssd.

væri til í að fá aðstoð sé frammá vera með þetta build næstu 5+ árin vill góðan semi budget ,hljóðlátan pakka

eina sem ég er nokkuð viss um er aflgjafinn https://tl.is/corsair-rm750x-modular-af ... byrgd.html er þessi ekki málið bara??

er í mesta basili viðað finna móðurborð max 50k var kannski spá í asrock en svo eru þau víst eitthvað ekki vinna vel með
þessum örgjörva eða hvað er búið að laga það?

vifturnar í kassanum eru ónýtar þannig ég var pæla uppfæra í 2 framan 1 aftan, hvernig eru þessar góðar/hljóðlátar?
https://computer.is/is/product/kassavif ... -black-pst

vinnsluminni skilst cl30 og 6000mhz sé comobið sá þessi tvö er eitthvað annað sem ég ætti taka? ef þetta þá hvort..
https://www.computer.is/is/product/vinn ... ingst-cl30
https://tolvutaekni.is/collections/nyju ... idarabyrgd

svo þarf ég væntanlega öfluga endingargóða og en hljóðláta örgjörva viftu er alveg lost þar eitthvað á 10-15k

væri ábendingar er eitthvað sem maður er að gleyma líka eða ef eh er með pakka fyrir mig þá er ég til skoða það er skoða þetta kosti mig hva 100-130k

takktakk
Síðast breytt af halldorjonz á Fös 09. Maí 2025 05:36, breytt samtals 1 sinni.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4229
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1393
Staða: Ótengdur

Re: Byggja í kringum 9800 x3d hjálp

Pósturaf Klemmi » Fös 09. Maí 2025 08:50

Ef þú ert að fara í svona dýran aflgjafa, þá myndi ég bæta 1000kalli við og fá 850W RMx-inn :)

Hvað er að valda þér vandræðum með móðurborðið?
Hvaða fítusum ertu að leita eftir?

Við höfum hrúgað út þessum örgjörvum með Gigabyte B650, B850 og X870 borðum, hef ekki alveg áttað mig á því af hverju menn eru allt í einu farnir að ofhugsa móðurborðin.
Það var smá hype í kringum hin og þessi móðurborð þegar 9800X3D var að launcha, og menn lögðu ofur áherslu á helst ekkert lane sharing, en ég skil ekki af hverju það er issue fyrir 95%+ af notendum sem eru með skjákort, 1x NVMe disk og búið :klessa

Skil að menn velji móðurborð við hæfi ef þeir ætla að yfirklukka, en það er sama, það er líklega undir 1% af notendum sem gera það að einhverju alvöru marki.

Fyrir örgjörvaviftu myndi ég bara taka Arctic Freezer 36 ef þú vilt eitthvað í ódýrari kantinum, annars bara að sprengja budgettið og fara í Noctua NH-D15. Sjálfur er ég bara með Freezer 36, en auðvitað verður hún ekki jafn hljóðlát og Noctua undir álagi, steinþegir eins og flestar þokkalegar kælingar undir litlu álagi.

Viltu RGB á minnið? Þá tekurðu RGB minni, annars eru Kingston Fury frábær minni. Sé að við höfum sofnað á verðinum með verðlækkanir á CL30, var að lagfæra það.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 20
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Byggja í kringum 9800 x3d hjálp

Pósturaf halldorjonz » Fös 09. Maí 2025 17:35

Já en ég sé hjá ykkur að þetta virðist vera gamli örgjörvin frá corsair ekki upgraded version, amk skv myndum og lýsingu

langaði nú ekki að eyða meira en 15-20k í aflgjafa, en svo en zero fan hljómar bara einstaklega vel og ég hef verið með corsair nuna i örgl 10 ár þannig þetta endist og hef heyrt að maður eigi fara í gold+ þannig ég neyðist til henda mer i 30k (orðnir helviti dyrir i dag :crazy

Hvort maður eigi að fara einmitt í þessum týpum af móðurborðum, 650-850 allt þetta ég er aldrei að fara overclocka og
en langaði alveg að fá wifi 7 (er það kannski ekkert betra en er á wifi atm) gott hljóð, bluetooth must það er þægilegt en þá er maður kominn frekar dýrt, ódýrasta sem ég hef fundið er
https://kisildalur.is/category/8/products/3988 en þá er mikið talað um að asrock sé hættulegt fyrir þessa örgjörva
En ég hef verið í gigabyte einmitt seinustu ár og og það hefur reynst mér vel, en td eins og með gigabyte 850 hver er munuruinn á gaming og eagle, á 36 og 37k og hvað myndi eg græða á að fara i x870 á 47k hefði litist vel á það ef það væri með wifi 7
en ástæðan afh ég ofhugsa þetta er kannski því ég hef
aldrei fyrr en nú farið í svona "high end" örgjörva bara verið í miðjunni 30-40k örgjörva og 15-25k móbo

já þessi freezer 36 lýtur þokkalega út, ég vill bara hafa hljóðlágt þegar ég slekk á tölvunni núna þá er ég alveg "úff" þá áttar maður sig á að maður er bara í eitthverjum hávaða nánast

þetta minni lýtur vel út, spurning með kassavifturnar, maður eyðir 8k í 3 viftur eða 20-30k í nýjan kassa sem er með 3-4 viftum
eru kassar ekki samt bara eins og hver annar kassi held minn hafi átt að vera góður amk