Þar sem ég hef lítið verið að lesa um harðadiska undanfarið ættla ég að leita til ykkar, sem eiga eða þekkja til diska, um aðstoð.
Ég er að fara að búa mér til vél, sem á að vera eins hljóðlát og hægt er, sem á að hafa 2x 200gb diska í henni.
Ég er ekki að leita eftir ofurafköstum, bara eins hljóðlátt og hægt er.
Þeir sem þekkja til endilega segið frá ykkar reynslu, bæði því góða og því slæma.
Með þökkum :)
Val á hörðum diskum, hljóð.
-
hilmar_jonsson
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
hilmar_jonsson
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
hahallur
- Staða: Ótengdur