Daginn.
Ég sé marga hérna vera að leita að turnum sem rúma marga diska. Hvar fær maður ódýra diska fyrir svona setup.
Einnig general nasbox hugbúnaðar hugleiðingar ef einhver er með. Unraid eða truenas eða bara eitthvað allt annað.
Ódýrir diskar
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 138
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir diskar
Það er fátt sem heitir ódýrir diskar í þetta, það er hægt að spara smá pening með því að kaupa factory refurbished diska og einhverjir eru að kaupa "lítið notaða" diska í svona.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir diskar
Einmitt, ég var búinn að sjá https://serverpartdeals.com
Eru einhverjar fleiri síður með svona refurbished diska?
Eru einhverjar fleiri síður með svona refurbished diska?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrir diskar
Það er stundum hægt að rekast á diska á ebay.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo