Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Skjámynd

Höfundur
Flottursokkur
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2023 09:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf Flottursokkur » Sun 19. Okt 2025 15:02

Intel Core i7-8700K

MSI Z370 Tomahawk móðurborð

16 GB DDR4 (2×8 GB)

NVIDIA GeForce GTX 1080

Corsair CX650 aflgjafi

Cooler Master MasterBox 5 MSI Edition kassi

SSD diskur (250 GB)


Er að íhuga að fjárfesta í nýja og betri og er að velta því fyrir mér hvað væri sanngjarnt verð fyrir þetta?




Tixotropia
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 19. Okt 2025 12:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf Tixotropia » Sun 19. Okt 2025 15:05

50-80k.
Síðast breytt af Tixotropia á Sun 19. Okt 2025 15:05, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rostungurinn77
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 19. Okt 2025 15:33

Tixotropia skrifaði:50-80k.


50k kannski nær lagi ef þetta er allt í einum pakka.

Er þetta ekki meira eða minna að nálgast 8 ára aldur?




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 104
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Pósturaf Dr3dinn » Sun 19. Okt 2025 17:52

Þetta er mjög gamalt, max 20-40k sem plex server ef menn bæta við hdd´s.. ekki nothæft í margt annað.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB