Ég var alveg búin að plana hvað mig langaði í, og reikna þetta út og suður. Svo eftir að ég hætti við, hugsaði ég aðeins, bíddu, þarf ég 2.6ghz örgjörva ? Þarf ég 1gíg í vinnsluminni ? Þetta hljómar flott, en ég er bara með 800 (200fbus) duron núna, og heil 256mb !!! Ég get keyrt allt sem ég vil, nema kannski nýjustu leikina, eini leikurinn sem ég spila, cs, runnar í svona 70 fps hjá mér, alveg nóg fyrir mér, tölvan er reyndar frekar lengi að vistþýða í gentoo, en hver hefur ekki nóg af tíma þegar hann er allan daginn í vinnunni ?
Svo, ég spyr ykkur, af hverju ? já, af hverju eruði að uppfæra ?
Ég er að hugsa um að kaupa nýjan örgjörva á móbóið mitt, 1.3 duron, sem kostar 4.000, góð kaup þar fyrir mig, =] annað verður það ekki nema kannski l33t Zalman vifta (með blóma heatsink ;P), þar sem hin er farinn að ganga á lífdaga sína.
Ef þú ert ekki í leikjum, þá þarftu ekki 2.4ghz tölvu, það er alveg hreint mál, ég er ekki að segja að allir eigi að vera á 133mhz tölvum

En alvega, kommentið eins og þið viljið, no fleiming, thank you.