Mig vantar aðstoð í að velja tölvu.


Höfundur
djupur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 05. Apr 2005 12:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mig vantar aðstoð í að velja tölvu.

Pósturaf djupur » Þri 05. Apr 2005 12:43

Hæ.

Ég er á leiðinni að fara kaupa mér nýja tölvu (með öllu), og mig vantar tips frá einhverjum sem er vel að sér í þessu og veit hvað á að velja til að fá gott fyrir peninginn og hvar á að kaupa.

Ég er að spá í tölvu á bilinu 250 - 300 þús. Og það sem hún þarf að geta er að keyra nútíma leiki mjög vel. Ég vill líka að hún þoli vel að keyra slatta í einu.

Allar athugasemdir velkomnar, eða þú mátt líka hafa samband á MSN.

Held að það sé í info á user hjá mér (fyrsti pósturinn hjá mér) annars spyrðu bara hérna. :wink:



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 05. Apr 2005 12:49

Bara ekki kaupa einhverja pakkatölvu.. kíktu á:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7115

og veldu það sem þér lýst vel á. Fyrir 300þ kr. má búa til alveg ágætis tölvu.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 13:08

ef ég hefði ótakmarkaðann (já, 250-300.000kr er ótakmarkaður peningur í mínum augum) pening myndi ég taka þetta:

LANPARTY UT nF4 SLI-D

AMD64 3500+ S939 90nm

2x 6800ultra SLI

2GB af OCZ EL DDR PC-4000 Dual Channel Gold VX

Soundblaster Audigy 4

Lian-Li PC-V1000 BTX

520W OCZ PowerStream

og svo WD Raptor 76GB fyrir afganginn.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 05. Apr 2005 14:30

Hver nákvæmlega er hagnaðurinn af því að vera að kaupa þessa rándýru (í kr. per. gb) littlu 10.000 snúninga sata diska á móti því að kaupa td. 250MB 7.200 snúninga sata, sem eru meira að segja ódýrari?

Hefur þetta nokkuð að segja fyrir hinn almenna Office+Internet+Leikja notanda?

(að því gefnu að hann sé með nóg minni og þurfi ekki að swappa mikið)

Einu notin sem ég sé fyrir þessa diska í þessari stærð og á þessu verði er í einhverskonar server; gagnagrunn, vefþjón, fileserver og/eða low latency RAID stæðu.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 15:13

það er ekkúrat það sem ég myndi gera við þessa diska ;)


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Apr 2005 16:51

Þú vilt geta marga hluti í einu, en þú vilt líka að hún sé góð í leikjum.

Þú verður eiginlega að velja á milli Intel og AMD þarna, þar sem að AMD eru góðir í leikjum en Intel eru góðir í að gera marga hluti í einu vegna þess að þeir hafa Hyper-Threading.

Viðbót: Það er betra að hafa 10K rpm harðan disk vegna þess að þeir eru með styttri sóknartíma og hærri les/skrif hraða, og stytta þar með þann tíma sem tekur að starta windows, opna skrár o.fl.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 06. Apr 2005 07:46

ég myndi frekar taka AMD núna og uppfæra síðan bara örgjörfann og fá mér dualcore AMD þegar þeir koma.


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 06. Apr 2005 08:13

gnarr skrifaði:ég myndi frekar taka AMD núna og uppfæra síðan bara örgjörfann og fá mér dualcore AMD þegar þeir koma.


Sammála, bara taka ekkert neitt mjög dýran AMD.



Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf sveik » Mið 06. Apr 2005 14:32

Ég mæli nú ekki með að kaupa sér ekki pakkatölvu en þetta er líklega sú tölva sem ég myndi taka.




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Mið 06. Apr 2005 15:32

Mjög góð tölva hjá Sveik..

En ég tæki betra minni, sleppa hátalarakerfinu og fá mér heyrnartól, tæki raptor disk(74gb) og svo 200-400gb seagate disk.

Svo myndi ég sleppa að kaupa stýrikerfið :roll: :oops: