ég er með svona móðurborð og er að setja saman tölvu.. En ég finn bara alls ekki dótið til að stinga í PWR, HDD LED, PWR RESET og öllu þvi semsagt dótuni fyrir hdd og takkana framaná(pwr og reset) vill einhver "edita" myndina á linkum sem fylgir með og sýna mér hvar eþtta er


http://www.msi.com.tw/program/products/mainboard/mbd/pro_mbd_detail.php?UID=639