Móbóið í ruglinu ?


Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Móbóið í ruglinu ?

Pósturaf Skuggasveinn » Fim 05. Maí 2005 01:07

Jamm jamm, allt í einu kveiki ég á tölvunni í dag og hún ræsir sig eins og hún á að gera, að minnsta kosti held ég það. Þegar allt kemur til alls hefur tölvan sjálf ræst sig en ekkert merki virðist vera á skjánum (hann í góðu lagi og er búinn að prufa annan skjá) og lyklaborðið kveikir ekki á sér. Ég endurræsi bara eins og venjan er og ekkert skeður nema núna kemur ljós á lyklaborðið en það slökknar strax aftur. Ég skoða inní tölvukassann og ekkert virðist vera óvenjulegt þar... Ég er algerlega í klemmu og uppiskroppa með hugmyndir um hvað gæti verið að (allt tengt). Mér þykir líklegt að þetta sé eitthvað vandamál með móbóið en veit ekki hvað. móðurborð : Asus P4C800 Deluxe (eitthvað í þá átt). Það er eins og einhver tengi í móbóinu ræsist ekki lengur...
Jæja nöllar, segið mér hvað er að :P




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Það er ekki mikið hægt að gera !!

Pósturaf @Arinn@ » Fim 05. Maí 2005 02:05

Ef þetta hefði komið fyrir mig þá hefði ég bara kíkt með tölvuna mína uppí tölvuvirkni og tala þar við mann sem heitir Björgvin... :wink: :wink: :wink: Það er mjög lítið hægt að gera ef þú vesit ekkrt hvað er að og það þyrftiað fá að sjá móbóið á mynd. Það væri fínt efað þú gætir sent bara myndir svona c.a 6 af öllum hliðum annars er bara að prófa sig áfram efða þú kannt það annars myndi ég ekki taka neina sjénsa. Ég lenti í smá tuglu með mína tölvu og það kviknaðui í henni svo að ég er hættur að taaka sjénsa nema að ég er alveg viss um að ég sé að gera rétt!! :lol: :lol: :lol:




Höfundur
Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skuggasveinn » Fim 05. Maí 2005 16:27

Það lítur út fyrir að örgjörvinn hafi stiknað eða móbóið sé hreinlega ónýtt (er búinn að prufa allt annað). Ég sendi hana bara til tölvugúrus á morgun.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 05. Maí 2005 16:53

heyrist svona "blíbb" stuttu eftir að þú kveikir á henni ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 05. Maí 2005 18:51

ertu búinn að prófa ða rífa hana alveg í sundur og setja hana aftur saman? það virkar fuðrulega oft :)


"Give what you can, take what you need."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 05. Maí 2005 23:09

gnarr skrifaði:ertu búinn að prófa ða rífa hana alveg í sundur og setja hana aftur saman? það virkar fuðrulega oft :)


:lol: nokkuð til í þessu eða hreinlega pota í hluti án þess þó að rífa allt í sundur.