Hvernig er þessi vél ?

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Hvernig er þessi vél ?

Pósturaf ponzer » Mán 09. Maí 2005 14:05

Sælir...

Er að setja saman vél fyrir einn kunningja og mig langar að vita hvað mætti gera betur en hún má kostar 115þús, ég setti eina saman sem er svona:

Shuttle XPC N95G5V2 Kr. 32.710
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... AMD_SN95G5

AMD64 3200+ s939 Kr. 15.450
http://www.att.is/product_info.php?prod ... cb2d5add2f

Sparkle GeForce 6600GT 128MB / AGP Kr. 17.480
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_6600GT

2x 512MB Twinmos DDR400 CL 2.5 Kr. 7.980
http://hugver.is/verdlisti/default.asp

2x 200GB Seagate Barracuda S-ATA Kr. 19.800
http://hugver.is/verdlisti/default.asp

MSI skrifari, 52x/32x/52x Svart Kr. 2.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1460

Logitech MX510 Optical Mús Kr. 3.250
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cb2d5add2f

Logitech Internet Pro Lyklaborð Kr. 2.250
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cb2d5add2f

17" Hansol (730ED) Skjár Kr. 9.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cb2d5add2f

Sammtals Kr. 111.120
Síðast breytt af ponzer á Þri 10. Maí 2005 12:55, breytt samtals 1 sinni.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 09. Maí 2005 16:16

Nokkuð fínt, ég persónulega tæki frekar fullvaxinn kassa og móðurborð og notaði mismuninn í LCD skjá, en það er bara ég :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 09. Maí 2005 16:26

Þá þyrfti hann að kaupa kassa og móðurborð, þá yrði ekki mikið eftir.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 09. Maí 2005 18:15

hahallur skrifaði:Þá þyrfti hann að kaupa kassa og móðurborð, þá yrði ekki mikið eftir.
þú getur fengið fínt móbo + kassi á 20 þús.. allavega keypti ég kassa og móbo á 21.900



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 09. Maí 2005 18:50

ég eeeeeeeeeeeelska mína shuttle þannig mér finnst þetta mjög fín vél sem þú raðaðir saman :8)




END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél ?

Pósturaf END » Mán 09. Maí 2005 20:34

ponzer skrifaði:2x 512MB Twinmos DDR400 CL 2.5 Kr. 7.980
http://hugver.is/verdlisti/default.asp


Er ekki betra að kaupa minni í twinpack?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 09. Maí 2005 21:46

Það er meiri hávaði í viftunni á Sparkle 6600GT en MSI 6600GT eða svo hef ég heyrt. Á svona brauðrist með MSI 6600GT og það er það eina sem heyrist í þannig...

Annars verður félaginn ekki svikinn af þessari vél er með sama cpu, en reyndar 3500 minni og skora 18500 stock en metið er um 22 þús í 3Dmark 2003 þá cpu klukkaður í 2.6Ghz og kortið í 550/1170



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mán 09. Maí 2005 22:00

Yank skrifaði:Það er meiri hávaði í viftunni á Sparkle 6600GT en MSI 6600GT eða svo hef ég heyrt. Á svona brauðrist með MSI 6600GT og það er það eina sem heyrist í þannig...

Annars verður félaginn ekki svikinn af þessari vél er með sama cpu, en reyndar 3500 minni og skora 18500 stock en metið er um 22 þús í 3Dmark 2003 þá cpu klukkaður í 2.6Ghz og kortið í 550/1170


Ætla ekki að láta hann borga 6ús meira fyrir MSI kortið :?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél ?

Pósturaf END » Mán 09. Maí 2005 22:16

ponzer skrifaði:2x 200GB Seagate Barracuda S-ATA Kr. 22.900
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=915


Getur sparað vini þínum tæpar 3.000kr. með því að taka hörðu diskana í Hugveri.



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél ?

Pósturaf ponzer » Mán 09. Maí 2005 23:01

END skrifaði:
ponzer skrifaði:2x 200GB Seagate Barracuda S-ATA Kr. 22.900
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=915


Getur sparað vini þínum tæpar 3.000kr. með því að taka hörðu diskana í Hugveri.


Já sá það ekki, takk fyrir þessa ábendingu :wink:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 10. Maí 2005 12:16

ponzer skrifaði:
Yank skrifaði:Það er meiri hávaði í viftunni á Sparkle 6600GT en MSI 6600GT eða svo hef ég heyrt. Á svona brauðrist með MSI 6600GT og það er það eina sem heyrist í þannig...

Annars verður félaginn ekki svikinn af þessari vél er með sama cpu, en reyndar 3500 minni og skora 18500 stock en metið er um 22 þús í 3Dmark 2003 þá cpu klukkaður í 2.6Ghz og kortið í 550/1170


Ætla ekki að láta hann borga 6ús meira fyrir MSI kortið :?


satt það er rán :!:



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 10. Maí 2005 12:31

persónulega myndi ég taka MSI kortið enn sparkle.

eina sem heyrist í þessum shuttle vélum er skjákortið, og sparkle kortið er þónokkuð hávært :!:



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 10. Maí 2005 12:53

MuGGz skrifaði:persónulega myndi ég taka MSI kortið enn sparkle.

eina sem heyrist í þessum shuttle vélum er skjákortið, og sparkle kortið er þónokkuð hávært :!:


Þú meinar, kannski að maður spái betur í því :wink:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þessi vél ?

Pósturaf END » Þri 10. Maí 2005 16:17

Spurning hvort það borgi sig þá að fara í nýrri Shuttle-inn:

Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN95G5V2 32.710kr. (Tölvuvirkni)
og
Microstar GeForce NX6600GT - VTD128 22.950kr. (Att)
Samtals: 55.650kr.

Shuttle XPC - AMD - Socket 939 - SN25P 38.584kr. (Tölvuvirkni)
og
Microstar GeForce NX6600GT - PCI Express 19.750kr. (Att)
Samtals: 58.334kr.