hahallur skrifaði:Þetta getur verið vegna þess að batteríið er að klárast, að surface-ið er lélegt (prófaðu að skipta), biluð, eða virus.
Þetta er sammt yfirleytt surface-ið þ.e. músamottann eða draslið sem er undir músinni.
Ég er ekki með bestu músamottu í heimi en mér datt í hug hvort að þetta væri henni að kenna og ég prófaði að nota músina í smástund á borðinu án músarmottu, þetta var ennþá svona
Batterí-ið er í lagi, það eru 2 strik eftir af 3 á mælinum.
Þetta er mjög líklega vírus, því að tölvan mín er með nokkra pirrandi vírusa núna sem ég losna ekki við

Ég er sem betur fer bráðum að fara að format-a.
EF þetta er bilun þá tók ég nótu og get skipt, sem betur fer
