No signal :|


Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

No signal :|

Pósturaf Fernando » Sun 23. Okt 2005 17:21

Powercolor X800 GT Skjákort

MSI Diamond Móðurborð



Skjákortið er dual dvi type og fylgdi með því millistykki úr dvi í "hinsegin tengi"

Ég tengi millistykkið í dvi dótið og skjáinn í millistykkið, ræsi tölvuna og voila... no signal, skjárinn er bara svartur.


Einhverjar töfralausnir ?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Sun 23. Okt 2005 17:25

búinn að prófa hitt dvi tengið?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fernando » Sun 23. Okt 2005 17:28

fallen skrifaði:búinn að prófa hitt dvi tengið?


Já, en þau eiga að vera alveg eins... er það ekki ?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Sun 23. Okt 2005 17:30

Gæti verið eitt aðal og eitt fyrir auka skjá..