Ég er bara að spá hvað menn eru nota til að stjórna t.d. media center vélum. Er með dollu, installaði meedio (http://www.meedio.com) og það er allt að dansa. Síðan fékk ég mér Logitech LX 700 lyklaborð/mús combo og drægnin á því er bara alls ekki nógu góð. Virkar, en það er hökt og dettur oft út. Fjarlægðin er sem ég sækist eftir er ca. 3-5 metrar (og helst lengra

Hvað mynduð þið mæla með að nota? Er að mestu bara upp, niður, hægri, vinstri og enter skipanir.. er einhver fjarstýring þarna úti sem væri sniðug? Eða ætti maður bara að nota bluetooth síma?
Endilega svarið ef þið hafið einhverjar uppástungur
