uppfærsla á minni (hvort minnið)

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

uppfærsla á minni (hvort minnið)

Pósturaf MuGGz » Sun 20. Nóv 2005 16:39

Jæja ég er að spá í að uppfæra hjá mér vinnsluminnið

mér býðst á góðu verði tvær gerðir af minni, hvoru minninu mynduði mæla með ?

OCZ PC-3200 Platinum EL 2-3-2-6

eða

Kingston HyperX PC-3200 2-3-2-6

væri fínt að fá svar sem fyrst :)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 20. Nóv 2005 18:25

Þetta HyperX minni var í tölvunni hjá fyrrverandi og virkaði bara mjög vel.

.. en ég er samt hrifnari af OCZ :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 20. Nóv 2005 19:10

Ég mindi taka Kingston minnið.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Sun 20. Nóv 2005 19:13

hahallur skrifaði:Ég mindi taka Kingston minnið.


með einhver rök fyrir því ?

er alveg á gati hérna hvað ég eigi að gera :?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 20. Nóv 2005 19:15

Sko þessi minni eru álíka hröð en Kingston mindi dominate-a þetta OCZ minni í líkum á bilunum.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Sun 20. Nóv 2005 19:19

enn t.d. uppá oc að gera ?

væru þau svipuð í það ?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 20. Nóv 2005 19:22

Ég held að þau væru bæði léleg nema þú mindir redda þér BH-5 týpu af Kingston minninu.

Annars gætiru líka pælt í OCZ PC3700 Gold það er að reynast vel og er á ágætishraða.

http://start.is/product_info.php?cPath=80_24_146&products_id=958



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Sun 20. Nóv 2005 19:34

Ég er kannski ekki að pæla í einhverju svaka oc-i

bara því sem ég er með núna, örgjörvann oc um 400mhz




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 21. Nóv 2005 15:32

MuGGz skrifaði:Ég er kannski ekki að pæla í einhverju svaka oc-i

bara því sem ég er með núna, örgjörvann oc um 400mhz


Já þú getur náttla alltaf sett divider á minnið.