
Og ég sagði líka fyrr í þessum málefnum að ég vissi ekki að þetta x2 kort frá Ati væri komið út hérlendis.
En ég skal ekkert þræta við neinn um að það sé ekki besta kortið í dag sem þú færð

En skondið að það tók Ati ekki nema um 15 mánuði að eiga svar af e-r ráði við Nvidia. Eitthvað sem ég sjálfur sem fyrrum ATI dólgur bjóst aldrei við, ætlaði mér persónulega aldrei að fara í Nvidia því ég reiknaði alltaf með að þeir kæmu með útspil sem aldrei varð neitt úr ( X2900 ), en komonn, það átti ekki séns.