Breyta úr boot yfir í system.


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Breyta úr boot yfir í system.

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Feb 2006 10:55

Jæja ég var að formatta vélina mína. Ég var með 2 harða diska tengda 1 raptor og einn 120gb. Ég setti windowsið uppá raptorinn og það var allt í góðu, svo næst þegar ég drep á vélinni og kveiki þá vill hún að ég formatti 120gb diskinn þar sem hann er stilltur á system. Get ég breytt raptornum úr boot í system og 120gb disknum frá system yfir í boot nenni varla að formatta aftur.

EDIT: Ég aftengdi 120gb diskinn og hún vælir ennþá um að það sé ekkert stýrikerfi inná þannig að ég formattaði bara aftur.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breyta úr boot yfir í system.

Pósturaf Mazi! » Mán 13. Feb 2006 11:28

geturðu ekki bara set raptorinn á master eða :roll:


Mazi -


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Feb 2006 11:29

Jújú núna detectar vélin bara ekki diskana en ég ætla að prufa að setja raptorinn á master og athuga hvort hún detecti hann þá.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 13. Feb 2006 11:34

jæja virkaði það??


Mazi -


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Feb 2006 11:47

hún detectar allavega eftir að ég breytti jumpernum sjáum til hvort að þetta gangi alveg upp :D



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 13. Feb 2006 12:17

og er þetta að ganga?


Mazi -


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mán 13. Feb 2006 12:24

þarftu ekki bara að breyta boot-up disk í bios?




Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Feb 2006 12:30

Eina sem ég gerði til þess að fá hann upp sem system (örugglega alveg óþarfa leið) var það að ég aftengdi 120gb diskinn stillti raptorinn sem master og formattaði og þetta er allt komið :P



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 13. Feb 2006 12:32

@Arinn@ skrifaði:Eina sem ég gerði til þess að fá hann upp sem system (örugglega alveg óþarfa leið) var það að ég aftengdi 120gb diskinn stillti raptorinn sem master og formattaði og þetta er allt komið :P



good :)


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Feb 2006 13:17

hvernig tókst þér að stilla raptorinn sem slave??


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Feb 2006 13:20

Fyrst var hann með engum jumper og 120 gb diksurinn stilltur sem master þetta var nú bara klaufaskapur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Feb 2006 13:21

Hvar fannstu SATA stýringu sem leifir meira en einn disk á rás?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Feb 2006 13:22

Ég skil ekkert hvert þú ert að fara. Fyrst detectaði tölvan ekki báða diskana sem ég skil ekki alveg ég skil varla hvað gerðist.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Feb 2006 16:07

Það sem ég er að segja er að það er ekkert sem kallast "Master" og "Slave" á SATA diskum. Það er bara einn diskur á rás.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mán 13. Feb 2006 17:03

óóóóóóóóóóó :? en alavega er þetta komið í lag eftir að ég hreyfði einhver jumper.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 13. Feb 2006 19:23

For the last time, það skiptir ákkúrat engu máli uppá notkun diskanna hvort þeir séu master/slave.
- Master/slave er til þess að aðgreina tvo diska sem eru á sama IDE kapli.
- Boot order er allt annað, og er stillt í BIOS.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 22. Feb 2006 18:01

:lol: Fólk mætti vera duglegra að segja hvenig gerð af HDD þeir eru með svo til að forðast vesen.

Dæmi:
Ég er með WD 250GB SATA
Ég er með Seagate 120 GB IDE


Kísildalur.is þar sem nördin versla