1300 Duron fundin sem 1100 Duron ?

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

1300 Duron fundin sem 1100 Duron ?

Pósturaf Voffinn » Fös 04. Júl 2003 21:23

Sælir,

Var að taka gömlu tölvuna og keypti í hana Duron 1300mhz, svo skellti ég honum í ásamt glæsilegri Zalman flower viftu. Svo bootaði ég í fyrsta skipti, og þá kom BIOS-inn og segir að Örrinn sé bara 1.1ghz ? Ég var með 800 áður, er ekkert búin að breyta neinum stillingum í BIOS, reyndar segir í bæklingum að móbóið sé bara fyrir... nahh, ég skrifa það bara inn.
Socket A for AMD Duron(tm)/Athlon processor.
Support 600mhz up to 1.2ghz processor or above.


þetta or above er svolítið að trufla mig, er þá verið að meina í línunni fyrir ofan eða öflugri örgjörva ??

Svo er það, þarf ég kannski að breyta einhverjum stillingum fyrir örran :?:

endilega hjálpið ef þið getið, ég þarf að koma honum í gang, ætlaði að reyna koma gentoo inn um helgina :P



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 04. Júl 2003 22:10

Athugaðu hvort það sé til nýrra BIOS.
Svo Flasha ef þú treystir þér í það :D



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 04. Júl 2003 23:02

Halanegri var að reyna að manna mig uppí að flasha, ætli ég reyni ekki.... þá bara redda ég mér svona svipuðu móðurborð ódýrt ef þetta virkar ekki



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 05. Júl 2003 00:00

Það er voða lítið sem getur klikkað bara RTFM og þá á allt að ganga



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 05. Júl 2003 00:17

búin, þetta var pís of keik :P en hann er samt fundinn sem 1100 :cry:

þið þarna ofurkrukkarar, er ekki eitthvað fbus sem ég á að stilla eða eitthvað voltage ? :?



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 05. Júl 2003 00:30

urrr, ég er næstum viss um að gaurinn hafi látið mig fá vitlausan örgjörva, fékk hann bara í stykkjatali.... gaurinn virtist vera svolítið stressaður, mikið að gera... ætla að rífa þetta risa heatsink af, nógu erfitt að koma því á, hvað þá að taka það af aftur....



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Lau 05. Júl 2003 00:56

Það er svo litill munur a 1100 og 1300 að það getur ekki verið fbusinn, og heldur ekki multiplierinn(þvi það er ekki hægt að stilla hann a þessu moboi). Sem sagt örugglega vitlaus örri..



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 05. Júl 2003 07:53

Prófaðu cpu-z-118.
Það ætti að segja þér allt um örran.
Hva er FSB hjá þér.



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 05. Júl 2003 11:30

ég er að fara bara núna á eftir og skila honum. :evil:

og núna, þar sem ég er kominn með þennan aðeins öflugri örgjörva, og hrikalegu kælingu... ertu með einhver ráð handa mér til ða oc hann ? :D
Viðhengi
cpu.jpg
cpu.jpg (41.88 KiB) Skoðað 1786 sinnum



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 05. Júl 2003 13:34

EF þú ætlar að OC nýjan örgjörva þá þarfu að keyran til. Notaðu burn in á Sandra eða Toast eða eitthvað álika. Keyrðu þetta í norkkra tíma.
Þegar það er búið hækkaðu Vcore á örran ekki mikið en aðeins og keyrðu Toast aftur í nokkra tíma.
Núna geturðu farið að klukka.Gera þetta bara rólega 1-3Mhz í einu og startaðu Windows og keyrðu 3Dmark. Ef hún er stöðug í 3Dmark þá hækka meira og meira þangað til allt crashar , þá hækka Vcore á örran og minnið og chipsetið.
Og ástæðan fyrir að keyra 3Dmark er sú að þegar þú hækkar FSB fer AGP og PCI úr synci. Og það er oft sem heldur aftur af manni.SVo ef þú getur keyrt 3Dmark þá ætti allt að vera K.
Sound Blaster er t.d viðkvæmur fyrir þessu, margir hafa klukkað mikið hærra eftir að hafa tekið þau úr.
Held að ég sé að muna eftir flestu......



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 05. Júl 2003 14:32

:shock: this is way more than i thought i would be....

ég ætla að bíða aðeins með þetta, og fara frekar í það að láta gentoo upp :D



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 05. Júl 2003 15:04

Þetta er LIST ;)
Maður flýtir sér ekki með svona hluti



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 05. Júl 2003 18:49

svo finnst mér örrinn heldur heitur akkurat núna, hann er svona ~45°

ég er ekki nógu ánægður með það, eftir að hafa spanderað í þetta zalman dæmi :P



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 05. Júl 2003 18:52

45c idle eða load.
Og hvað var hann áður



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 05. Júl 2003 19:04

þetta er nýr örri, og ég myndi nú ekki segja idle eða load :P bara svona á milli, þú veist, ég er bara að skoða heimasíður og svona, ekkert svaka load.

núna er hann svona 50°, ætti maður að hafa áhyggjur ? ég verð að hafa þetta í lagi áður en ég fer að compliea gentoo, það er sko load í lagi :P



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 05. Júl 2003 19:46

Ef þú notaðir Artic Silver þá tekur það umþað bil þrjá daga að jafan sig og þá lækkar hitin um einhverjar 2-3 gráður.50 load er svosem allt í lagi ef Zalmaninn er á silent.Ef hitin hækkar jafnt og þétt hjá þér áns þess að þú ert að gera eitthvað. Þá þarftu að taka heatsinkið af og setja aftur á.



Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 05. Júl 2003 19:49

ég notaði bara kæligumsið sem fylgdi zalmaninum... ég ætla að sleppa að hafa viftuna á silent til að byrja með




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 06. Júl 2003 18:45

ég veit afhverju þetta er
ÞETTA ER AMD ÖRRI !!!!!!!!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16276
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Júl 2003 18:50

:lol:



Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Mið 09. Júl 2003 23:36

ég er með gamla PII tölvu og hún var í idle 73°> þá bætti ég bara tveimur 80mm viftum í kassan 1 til að blása inn og eina til að blás beint á örran. Hún idlar í 29°. Það er ekki bara hitavandamál hjá AMD :Þ


Ef það virkar... ekki laga það !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16276
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 09. Júl 2003 23:48

PII í 73° idle??? bullshit....




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 10. Júl 2003 00:06

hahahahah 73° ... það fyndnasta er að þú trúir þessu sjálfur...



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 10. Júl 2003 21:37

hmm, kannski prentvilla, sem sagt 37°?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 11. Júl 2003 07:15

Gömlu PII Klamath voru eins og orkustöðvar , þeir hitnuðu svo mikið.