Síða 1 af 1

Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Sent: Sun 19. Okt 2025 15:02
af Flottursokkur
Intel Core i7-8700K

MSI Z370 Tomahawk móðurborð

16 GB DDR4 (2×8 GB)

NVIDIA GeForce GTX 1080

Corsair CX650 aflgjafi

Cooler Master MasterBox 5 MSI Edition kassi

SSD diskur (250 GB)


Er að íhuga að fjárfesta í nýja og betri og er að velta því fyrir mér hvað væri sanngjarnt verð fyrir þetta?

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Sent: Sun 19. Okt 2025 15:05
af Tixotropia
50-80k.

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Sent: Sun 19. Okt 2025 15:33
af rostungurinn77
Tixotropia skrifaði:50-80k.


50k kannski nær lagi ef þetta er allt í einum pakka.

Er þetta ekki meira eða minna að nálgast 8 ára aldur?

Re: Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa tölvu?

Sent: Sun 19. Okt 2025 17:52
af Dr3dinn
Þetta er mjög gamalt, max 20-40k sem plex server ef menn bæta við hdd´s.. ekki nothæft í margt annað.