Sinnumtveir skrifaði:Þarna sáum við nokkrar óskynsamlegar ákvarðanir:
1) Alvarlegast er að fara skrúfa sundur skjákort og eiga við það áður en man veit hvort það gæti td verið DOA.
2) Intel örgjörvi ...
3) ... ég ætla ekki að ergja feðgana frekar.
4) ... sjá númer 3 ...
Who gives, ef eitthvað slíkt hefði komið uppá þá hefði það bara orðið meiri lærdómur fyrir strákinn og viðbótar project með pabba sínum...
Gunni er flottur pabbi og þetta lookaði bara súúper nice.
Vildi að að ég hefði getað gert meira svona með mínum á sínum tíma, þær voru bara í playmo út í eitt og svo hálftíma seinna farnar á djammið.
Núna eiga þær herbergi hérna, önnur kemur oft og chillar þar til hún pikkar kærastann sinn upp úr vinnunni en hvorug gistir hérna lengur... samveran orðin undarlega lítil... en ég að verða afi í maí/júní, þá byrjar líklega smá action aftur.
En plís ekki gera lítið úr svona samveru. Ég þori að fullyrða að þið munum sakna þessa tíma og vilduð að þið hefðu getað gert meira... þó svo að að þið hafið verið eins og skopparakringlur út um allt á sínum tíma, þá vilk maður alltaf meira
