Síða 1 af 1

Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Mið 31. Des 2025 10:50
af johnbig
TP-Link Tri-Band BE9700 WiFi 7 Router Archer BE600 | 10G WAN/LAN +2.5G WAN/LAN +3× 2.5G LAN Ports, New 320Mhz Channel | Covers up to 2,600 Sq. ft and 120 Devices|VPN, HomeShield for Network Security

Var að panta þennan router, er með 10x tenignu hjá Sýn.
nóg amk fyrir 2.5g.
hefði ég átt að fara í eitthvað annað ?
er með Linsys cx1930-10 swiss sem annar minni traffic amk



https://www.amazon.com/dp/B0F76PQ2T8?re ... title&th=1

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Mið 31. Des 2025 20:38
af Viktor

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Mið 31. Des 2025 22:15
af johnbig
Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617



hefur þessi eitthvað sem þessi sem ég póstaði hefur ekki ?
er eitthvað newtech sem þarf að skoða í þessum málum

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fim 01. Jan 2026 00:29
af rostungurinn77
johnbig skrifaði:
Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617



hefur þessi eitthvað sem þessi sem ég póstaði hefur ekki ?
er eitthvað newtech sem þarf að skoða í þessum málum


Það augljósasta er að Unifi er ekki TP-Link. TP-Link er ekki beinlínis þekkt fyrir öryggi.

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fim 01. Jan 2026 04:17
af johnbig
rostungurinn77 skrifaði:
johnbig skrifaði:
Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617



hefur þessi eitthvað sem þessi sem ég póstaði hefur ekki ?
er eitthvað newtech sem þarf að skoða í þessum málum


Það augljósasta er að Unifi er ekki TP-Link. TP-Link er ekki beinlínis þekkt fyrir öryggi.


ef ég skil þig rétt eru margar hafnir opnar eða er ekki krafist 2 way sign in eða ekki krafist lykilorðs lengra en 123 ?
ég var að googla þetta aðeins og fann ekkert sérstakt um þennan router nema jáhvætt. geturðu bent mér á grein eða eitthvað sem ég gæti hugsanlega lagað. ég er nú bara að spyrja í ganni. það verður ekkert vandamál að konfigga bara þannig að þetta sé nú nokkuð skothelt, svona miða við meðal jón með ekkert merkilegt nema ganga hord. allt annað er offline. ólíklegt, ekki ómögulegt. en alltaf gaman ef það eru fídusar á þessum sem hafa veikleika. lærum og lifum

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fim 01. Jan 2026 07:02
af Oddy
Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617


Þessir eru frekar óstöðugir að minni reynslu. Þessir eru betri en eru að vísu ekki með built-in Wifi, https://tolvutek.is/Netlausnir/Netbeina ... 177.action

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fim 01. Jan 2026 13:20
af rickyhien
johnbig skrifaði:TP-Link Tri-Band BE9700 WiFi 7 Router Archer BE600 | 10G WAN/LAN +2.5G WAN/LAN +3× 2.5G LAN Ports, New 320Mhz Channel | Covers up to 2,600 Sq. ft and 120 Devices|VPN, HomeShield for Network Security

Var að panta þennan router, er með 10x tenignu hjá Sýn.
nóg amk fyrir 2.5g.
hefði ég átt að fara í eitthvað annað ?
er með Linsys cx1930-10 swiss sem annar minni traffic amk



https://www.amazon.com/dp/B0F76PQ2T8?re ... title&th=1


Þessi TP Link á amazon er bara mjög fínn að mínu mati nema 10G WAN finnst mér óþarfi (og gerir vöruna dýrari). Er sjálfur með þennan Mercusys (linkur fyrir neðan) með 2.5G inn og 2.5G út sem virkar bara mjög vel. Mercusys er undirmerki TP Link en sambærilegur frá TP Link er 10 þús dýrari (linkur fyrir neðan). En svo er ég með Asus XT8 (3 stk) sem ég notaði þegar ég var bara með 1G net en nota þau núna sem access punkta (er í 264 fermetra tveggja hæða einbýli)

https://elko.is/vorur/mercusys-mr27be-w ... 510/MR27BE

https://elko.is/vorur/tp-link-archer-be ... 60/TLBE230

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fim 01. Jan 2026 15:53
af johnbig
Oddy skrifaði:
Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617


Þessir eru frekar óstöðugir að minni reynslu. Þessir eru betri en eru að vísu ekki með built-in Wifi, https://tolvutek.is/Netlausnir/Netbeina ... 177.action


það voru nú vonbrigði að heyra, ég pantaði hann =S, ég var kannski of fljótur á gikknum.
þessi ráter sem þú linkaðir er líka bara 1g, ég er komin með 10g hjá sýn. vildi komast aðeins hraðar en 1, svo ég sætti mig við 2.5 því ekki allar vélar hérna á heimilinu eru með 10gbe, það eru 3 með 2.5 og 2stk með 5, t.d.

hef heyrt marga tala um að unifi sé bara málið. en jafn marga segja á móti að þetta sé nú bara drasl í flottum fötum.

ég verð bara að bíta í þessa byssukúlu. prufa ráterin og leyfa ykkur svo að njóta þegar ég hef einnhverja reynslu af honum sjálfur
óstöðugir - frequent reboot ? - DHCP issues ? væri gaman ef einhver þekkir þennna framleiðanda af egin reynslu

góðar stundir

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fim 01. Jan 2026 15:58
af johnbig
rickyhien skrifaði:
johnbig skrifaði:TP-Link Tri-Band BE9700 WiFi 7 Router Archer BE600 | 10G WAN/LAN +2.5G WAN/LAN +3× 2.5G LAN Ports, New 320Mhz Channel | Covers up to 2,600 Sq. ft and 120 Devices|VPN, HomeShield for Network Security

Var að panta þennan router, er með 10x tenignu hjá Sýn.
nóg amk fyrir 2.5g.
hefði ég átt að fara í eitthvað annað ?
er með Linsys cx1930-10 swiss sem annar minni traffic amk



https://www.amazon.com/dp/B0F76PQ2T8?re ... title&th=1


Þessi TP Link á amazon er bara mjög fínn að mínu mati nema 10G WAN finnst mér óþarfi (og gerir vöruna dýrari). Er sjálfur með þennan Mercusys (linkur fyrir neðan) með 2.5G inn og 2.5G út sem virkar bara mjög vel. Mercusys er undirmerki TP Link en sambærilegur frá TP Link er 10 þús dýrari (linkur fyrir neðan). En svo er ég með Asus XT8 (3 stk) sem ég notaði þegar ég var bara með 1G net en nota þau núna sem access punkta (er í 264 fermetra tveggja hæða einbýli)

https://elko.is/vorur/mercusys-mr27be-w ... 510/MR27BE

https://elko.is/vorur/tp-link-archer-be ... 60/TLBE230


Flott að heyra, já 10g er of dýrt og consumer varan í dag er 2.5gbe. það eru flest móðurborð í dag með 2.5 eða high end með 5-10 líka.
ég er með pcie netkort í mínum vélum vegna þess ég hef verið að snip-a úr vinnuni í 20 ár gömlu dóti.
hef verið með 10g í tölvu hjá mér um nokkurt skeyð. hef bara ekki haft önnur tæki í 10 fyrr en nýlega, svo þegar sýn bíður mér að taka in 10x ákvað ég að fara í uppfærslur á swissum og öðrum búnaði til að komast í þennan hraða.
2.5 er flott í flestu sem menn gera. en 10x milli file server og pc er bara eitthvað svo satisfying að horfa á heima hjá sér.
allir í iðnaðinum eru á 25gig og manni líður eins og maður sé með svona balllestation heima =D
takk fyrir inputtið. gaman að heyra

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fim 01. Jan 2026 17:31
af Oddy
johnbig skrifaði:
Oddy skrifaði:
Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617


Þessir eru frekar óstöðugir að minni reynslu. Þessir eru betri en eru að vísu ekki með built-in Wifi, https://tolvutek.is/Netlausnir/Netbeina ... 177.action


það voru nú vonbrigði að heyra, ég pantaði hann =S, ég var kannski of fljótur á gikknum.
þessi ráter sem þú linkaðir er líka bara 1g, ég er komin með 10g hjá sýn. vildi komast aðeins hraðar en 1, svo ég sætti mig við 2.5 því ekki allar vélar hérna á heimilinu eru með 10gbe, það eru 3 með 2.5 og 2stk með 5, t.d.

hef heyrt marga tala um að unifi sé bara málið. en jafn marga segja á móti að þetta sé nú bara drasl í flottum fötum.

ég verð bara að bíta í þessa byssukúlu. prufa ráterin og leyfa ykkur svo að njóta þegar ég hef einnhverja reynslu af honum sjálfur
óstöðugir - frequent reboot ? - DHCP issues ? væri gaman ef einhver þekkir þennna framleiðanda af egin reynslu

góðar stundir


Ubiquiti er einfalt og bíður uppá 1 samhæfann controller. Það er það sem ég er að sækjast í, annars eru mjög margar mismunandi reynslu sögur af Ubiquiti eins og hjá öðrum framleiðendum. Óstöðugir= frequent reboot og vanda með stöðugann hraða. Hef sett 2 svona fyrir vini og vandamenn en þau hafa svo gefist upp og keypt aðra. Gangi þér samt sem allra best með þetta og vonandi verða engin stór vandamál.

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fös 02. Jan 2026 17:31
af johnbig
Oddy skrifaði:
johnbig skrifaði:
Oddy skrifaði:
Viktor skrifaði:Þessi er spennandi

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=39617


Þessir eru frekar óstöðugir að minni reynslu. Þessir eru betri en eru að vísu ekki með built-in Wifi, https://tolvutek.is/Netlausnir/Netbeina ... 177.action


það voru nú vonbrigði að heyra, ég pantaði hann =S, ég var kannski of fljótur á gikknum.
þessi ráter sem þú linkaðir er líka bara 1g, ég er komin með 10g hjá sýn. vildi komast aðeins hraðar en 1, svo ég sætti mig við 2.5 því ekki allar vélar hérna á heimilinu eru með 10gbe, það eru 3 með 2.5 og 2stk með 5, t.d.

hef heyrt marga tala um að unifi sé bara málið. en jafn marga segja á móti að þetta sé nú bara drasl í flottum fötum.

ég verð bara að bíta í þessa byssukúlu. prufa ráterin og leyfa ykkur svo að njóta þegar ég hef einnhverja reynslu af honum sjálfur
óstöðugir - frequent reboot ? - DHCP issues ? væri gaman ef einhver þekkir þennna framleiðanda af egin reynslu

góðar stundir


Ubiquiti er einfalt og bíður uppá 1 samhæfann controller. Það er það sem ég er að sækjast í, annars eru mjög margar mismunandi reynslu sögur af Ubiquiti eins og hjá öðrum framleiðendum. Óstöðugir= frequent reboot og vanda með stöðugann hraða. Hef sett 2 svona fyrir vini og vandamenn en þau hafa svo gefist upp og keypt aðra. Gangi þér samt sem allra best með þetta og vonandi verða engin stór vandamál.


takk fyrir þetta. held nirðí mér andanum þar til þetta stoppar.
þoli ekki þegar net helst ekki stöðugt "Hóst sýn"hóst
en þeirra router sem þeir skaffa er eitthvað annað apparat.
búin með 2 stk og nú er tæknimaður að koma skoða ljósboxið.
sem er 2 mánaða og jú. möguleiki að það sé gallað. en hæpið,
kem með update þegar ég hef einhverja reynslu af þessu dóti sem ég skaut mig í fótin með.
mögulega ekki verra en það sem fyrirtæki skaffa =)

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Fös 02. Jan 2026 17:43
af Vaktari
Það getur alveg verið pakkatap á boxinu hjá þér. Þarf ekki mikið til, einnig of mikil deyfing getur haft áhrif.
Nú hljóta þeir að hafa sett boxið í vöktun með sinn router tengdan. Ef þetta er tenging frá ljósleiðaranum

Re: Álit á Router | TP-Link Tri-Band BE9700

Sent: Lau 03. Jan 2026 13:34
af johnbig
Vaktari skrifaði:Það getur alveg verið pakkatap á boxinu hjá þér. Þarf ekki mikið til, einnig of mikil deyfing getur haft áhrif.
Nú hljóta þeir að hafa sett boxið í vöktun með sinn router tengdan. Ef þetta er tenging frá ljósleiðaranum


já þetta var sett í verk hjá þeim fyrir jól.
netið er frá uþb 900upp niður, en download fæll 10gb getur verið frá 1MB/s til 200mb/s - mjög óstöðugt eins og er.
mikið lagg í leikjum hjá allri fjölskildu eins og er. þetta er eitthvað í boxinu frá þeim hlýtur að vera.

ég rauk bara til og keypti þennen be600/be9700 router því að Huawei OptiXstar V166a-20 er ekki sá sterksti á markaðnum.
þó hann sé ágætur til síns brúks

þetta kemst oftast í lag fyrir rest.
ég samþykkti að fara til sýn með þeim skilirðum að það yrði ekkert vesen á netinu og þeir myndu þá redda því strax. - þetta var í november




=D