er með eina vél með intel prescott 2800mhz og stock kælingin er alveg úber hávær.
mig vantar að uppfæra í hljóðlátari kælingu sem krefst lítils af mér, (þeas hún þarf að passa á bracketið sem er á móðurborðinu) ég nenni ekki að fjarlægja móðurborðið og skipta um festingar.
þessi vél er í antec overture kassa sem er frekar lítill media center kassi þannig að þetta þarf að passa í þann kassa.
held að þetta sé socket 478 sem þessir örgjörvar nota
vantar hljóðláta intel prescott viftu/heatsink
-
Skoop
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vantar hljóðláta intel prescott viftu/heatsink
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
Skoop
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
allt annað er passive kælt í þessari vél, þeas chipsettið og skjákortið þannig að JÁ ég er viss um að þetta er örgjörvaviftan.
einu vifturnar eru 1x útblástursvifta sem heyrist varla í og svo örgjörva viftan.
og ertu viss um að hljóðlátari kæling sé svo dýr, mig vantar alls ekki eitthvað rándýrt, bara eitthvað sem er hljóðlátara en stock kælingin og sem passar í kassann.
einu vifturnar eru 1x útblástursvifta sem heyrist varla í og svo örgjörva viftan.
og ertu viss um að hljóðlátari kæling sé svo dýr, mig vantar alls ekki eitthvað rándýrt, bara eitthvað sem er hljóðlátara en stock kælingin og sem passar í kassann.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
mjamja skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=36
Uh einhvernveginn efast ég um að þessi kæling passi.. enda ku hún vera býsna stór..
Og neinei.. hljóðlátar kælingar kosta engann pening af viti.. veit reyndar ekki með kælingar fyrir þetta socket.. en ég mæli með að þú reynir að finna þér eitthvað frá Zalman eða álíka..
Síðan ef að þú spyrð wIce_man sem er með http://www.kisildalur.is þá ætti hann að geta bent þér á eitthvað gott
-
Skoop
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
mjamja skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=36
LOL dísús, hvernig dettur þér í hug að big typhoon passi í antec overture media center kassa ? ég á eitt stykki big typhoon og hún er allavega 2 sinnum hærri en kassinn. Auk þess passar big typhoon ekki á bracketið sem er til staðar á intel móðurborðinu, ég myndi þurfa að skipta um festingar og ég tók fram að ég væri að leita að vöru sem passaði á bracketið.
blómin frá zalman og önnur klón passa ekki heldur í kassann auk þess sem ég myndi einnig þurfa að skipta um festingar fyrir þau "blóm" sem ég hef séð
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
-
mjamja
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
wow sorry las ekki allt bréfið, sá bara að þig vantaði viftu, http://www.computer.is/vorur/3331 þessi ætti að passa, bæði í sökkulinn og uppá hæð
-
Skoop
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
mjamja skrifaði:wow sorry las ekki allt bréfið, sá bara að þig vantaði viftu, http://www.computer.is/vorur/3331 þessi ætti að passa, bæði í sökkulinn og uppá hæð
jámm , en það getur verið hættulegt að svara án þess að lesa það sem fólk skrifar, ég hefði getað verið maður sem veit lítið um þessa hluti og farið og keypt vöruna sem þú bentir á og komist svo að því að hún passar ekki.
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu