spurning um örgjörva


Höfundur
kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

spurning um örgjörva

Pósturaf kraft » Lau 25. Feb 2006 17:18

Sælir Vaktarar.

Ég er með amd64 3700+ og 2gb vinnsluminni. Örrinn minn er alltaf í 90 - 100 % vinnslu þótt ég sé bara með msn, azureus, media player og football manager 2006 í gangi og 1 firefox glugga. Er þetta eðlilegt ? Ef ekki hvað get ég gert þá til að laga þetta.


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 25. Feb 2006 18:05

Skoðaðu í Task Manager > Processes hvað er að taka svo mikið af CPU. Gæti verið vírus gæti líka bara verið allt þetta sem er opið og þá sérstaklega leikurinn.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Lau 25. Feb 2006 22:05

azureus = Frekt á Vinnsluminni... dunnó með örran..


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spurning um örgjörva

Pósturaf Skoop » Sun 26. Feb 2006 12:16

kraft skrifaði:Sælir Vaktarar.

Ég er með amd64 3700+ og 2gb vinnsluminni. Örgjörvinn minn er alltaf í 90 - 100 % vinnslu þótt ég sé bara með msn, azureus, media player og football manager 2006 í gangi og 1 firefox glugga. Er þetta eðlilegt ? Ef ekki hvað get ég gert þá til að laga þetta.


Nei þetta er ekki eðlilegt.
þú þarft að koma með meiri upplýsingar til að fólk geti aðstoðað þig við að laga þetta. hvaða „task" er að nota örgjörvann ?


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu