Tempature á Örgjörva


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Tempature á Örgjörva

Pósturaf k0fuz » Þri 28. Feb 2006 14:23

Já ég var að skoða í bios hja mer því eg gat ekki notað neitt forrit til þess að sjá tempature og þetta stóð

Reading ||||| Shut Down Temp ||||| Beep Temp


25-26 C / 77-78 F ||||| 85 C / 185 F ||||| 75 C / 167 F


Svo eg vil spyrja þessa fróðu sem vita eitthvað um svona Hvað er Beep Temp ? og hvað er Shutdown temp ? eg held að eg viti hva Shut Down temp er en eg er ekkert viss ;) og svo eitt annað.. er það venjulegt að AMD 3500+ Winchester örgjörvi sé 25-26 gráðu heitur ?? eg var reyndar í bios og eg er með svona NorthQ Kopar 120mm NQ3312 (þetta stóð á kvittuninni) svona blóm , hún var keypt í tölvuvirkni með örranum , mjög stór og góð vifta.. eg var bara að spá hvort að örrinn eigi að vera svona í 25-26 gráðum með þessa viftu og í bios ?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 28. Feb 2006 14:30

25-26°C á þessum örgjörva er mjög gott..

Beep Temp lætur þig vita þegar hitinn nær upp að vissan hita (75°C hjá þér)
Shut Down Temp Slekkur á vélini þegar hann er kominn í vissan hita (85°C hjá þér)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Þri 28. Feb 2006 14:36

ef þú keyptir þetta hjá hugver gæti verið að þetta sé ekki winchester örri, ég keypti hjá þéim örgjörva um daginn og það var venice core, sem er reynda ekkert nema gott. En bara svo þú vitir það.

þú getur dl cpu-z til að vera viss um hvað kjarni er í örranum




Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Þri 28. Feb 2006 14:39

minn er keyptur hjá tölvuvirkni , og hann er Winchester.. já ok Ponzer .. takk eg var farinn að halda að örrinn minn ætlaði bara að frystast :o :D hehe nei nei smá djókur ;) eg var nefnilega að spá í að overclockan smá :P eða gera það einhverntíman.. uppá funnið ;P


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 28. Feb 2006 15:39

k0fuz skrifaði:minn er keyptur hjá tölvuvirkni , og hann er Winchester.. já ok Ponzer .. takk eg var farinn að halda að örgjörvinn minn ætlaði bara að frystast :o :D hehe nei nei smá djókur ;) eg var nefnilega að spá í að overclockan smá :P eða gera það einhverntíman.. uppá funnið ;P


til þess að örgjörvan frystist þá þarftu að fara í alkul (-273°C , leiðrétting einhver?)

og líkurnar á því eru jafn miklar og að ég skrifi mitt eigið os á einni viku :)

<- Einn sem kann varla C# :?



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tempature á Örgjörva

Pósturaf Fumbler » Þri 28. Feb 2006 15:51

k0fuz skrifaði:Hvað er Beep Temp ? og hvað er Shutdown temp ?


Svona til að svara þessum spurningum, þá er þetta líklega það sem þú heldur. Þegar örinn er kominn í 85°c (Shut Down Temp) þá slekkur tölvan á sér, bara eins og þú hafir farið í start og valið shutdown.
Náttúrulega áður en það gerist þá nær örinn 75°c (Beep Temp), og þá ætti að koma æirlega pirrandi Beeb hljóð frá pc speeker sem er inbyggður á flest móðurborð í dag.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 28. Feb 2006 16:08

DoRi- skrifaði:
k0fuz skrifaði:minn er keyptur hjá tölvuvirkni , og hann er Winchester.. já ok Ponzer .. takk eg var farinn að halda að örgjörvinn minn ætlaði bara að frystast :o :D hehe nei nei smá djókur ;) eg var nefnilega að spá í að overclockan smá :P eða gera það einhverntíman.. uppá funnið ;P


til þess að örgjörvan frystist þá þarftu að fara í alkul (-273°C , leiðrétting einhver?)

og líkurnar á því eru jafn miklar og að ég skrifi mitt eigið os á einni viku :)

<- Einn sem kann varla C# :?


Er það ekki -273.15 °C :lol:




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 28. Feb 2006 17:16

Jú, eða 0K




Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Þri 28. Feb 2006 18:13

strakar.. eg var að grínast með frostið :roll:

anyway getur einhver svarað mer samt þarna með F ?? eg veit að C = Celcius eða hvernig sem það er skrifað en hva þýðir F ??


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 28. Feb 2006 19:12

k0fuz skrifaði:anyway getur einhver svarað mer samt þarna með F ?? eg veit að C = Celcius eða hvernig sem það er skrifað en hva þýðir F ??
Fahrenheit




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 28. Feb 2006 19:13

Fahrenheit.

Það er bara önnur eining fyrir hita.

Til þess að breyta úr Fahrenheit í Celsius geturðu notað formúluna:

Kóði: Velja allt

   °C = (°F – 32) / 1,8


Og svo úr Celsius í Fahrenheit:

Kóði: Velja allt

°F = °C · 1,8 + 32


Kelvin er samt grunneining fyrir hitastig í SI kerfinu, 0 Kelvin eru jafnt og -273,15 °C. En nóg um það.




Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Mið 01. Mar 2006 01:50

ok :?

ég held mig við celcius :lol:


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.